Fréttablaðið - 17.12.2022, Blaðsíða 68

Fréttablaðið - 17.12.2022, Blaðsíða 68
BRAND vín & grill er nýr og spennandi veitingastaður í Hafnartorgi Gallery. BRAND er systrastaður BÁL sem er staðsett í BORG29 og eru báðir staðirnir vín og grill barir sem notast við jap­ anskt Robata kolagrill sem nær allt að 800°C og gefur matnum einstakan kola­ grillkeim. Eigendur BÁL og BRAND eru hjónin og fagfólkið Hafsteinn Ólafsson og Ólöf Vala Ólafsdóttir. Haffi, eins og hann er kallaður, hefur átt farsælan feril í keppnis- matreiðslu, vann m.a. til gull- og silfurverðlauna á Ólympíuleikum og Heimsleikum í matreiðslu með kokkalandsliðinu. Einnig vann Hafsteinn titilinn Kokkur ársins árið 2017. Haffi á veg og vanda að matseðlinum. „Við leggjum mikið upp úr því að vera með fyrsta flokks hráefni og í rauninni einföld hráefni. Á mat- seðlinum erum við með breitt úrval og leggjum áherslu á kolagrillaða fisk- og kjötrétti sem og smárétti sem parast vel með vínglasi. Þess vegna erum við með fjölbreytt úrval af víni miðað við stað af þess- ari stærðargráðu. Auk þess erum við með mjög veglegan og glæsi- legan hamborgara á matseðli sem og fisk vikunnar,“ segir Hafsteinn. Í hádeginu er boðið upp á til- boðsverð á völdum aðalréttum. Ólöf Vala er framreiðslumeistari, auk þess að vera einn af fáum lærðum sommelier-vínþjónum landsins, en það lærði hún í alþjóð- legu skólunum Master Sommelier og W.S.E.T. Segja má að BRAND sé afsprengi og sameining á áhuga- sviði þeirra á mat og víni. Ólöf Glæsileg veisla í hlýlegu og kósí umhverfi Hafsteinn Ólafs- son að störfum í eldhúsinu á BRAND. FRÉTTABLAÐIÐ/ SIgTRYggUR ARI Japanska Robata kola grillið nær allt að 800°C og gefur matnum einstakan kola- grillkeim. Í desember er matseðillinn í jólabúningi og meðal annars boðið upp á: n Hreindýrahamborgara n Lambatartar & laufabrauð n Skelfisksúpu n Hægeldaða bleikju n Kolagrillað dádýr n Crème Brûlée Drykkir n Gingerbread white russian n Róleg jól n Jólaglögg Vala hefur sett saman glæsilegan vín- og drykkjaseðil sem er með fjölbreytt úrval. BRAND býður upp á skemmti- lega matarupplifun og staðurinn sker sig vissulega úr þar sem þar eru sæti fyrir um 30 manns við barinn. „Hér situr fólk löngum stundum og nýtur þess að borða og drekka ásamt því að fylgjast með matreiðslunni í opnu eldhúsi. Frá upphafi var lagt upp með það að það væri stemningin á staðnum og því er ótrúlega gaman að sjá þá stemningu verða að veruleika,“ segir Hafsteinn. Hafsteinn segir hamborgarann vera gríðarlega vinsælan, því sé hann enn á matseðli ásamt hrein- dýrahamborgaranum, sem er bara yfir hátíðarnar. Brand býður upp á hlýtt og notalegt umhverfi þar sem gott er að kúpla sig út úr jólastressinu og kuldanum sem er nú í desember, koma inn í hlýjuna og byrja að njóta í mat og drykk. n ACNE STUDIOS DIEMME FILIPPA K GANNI AXEL ARIGATO PAUL SMITH RÉSUMÉ ROTATE BIRGER CHRISTENSEN ROYAL REPUBLIQ SAMSØE SAMSØE STAND STUDIO DAY BIRGER ET MIKKELSEN 2ND DAY 360° ICÔN Þú finnur jólagjöfina hjá okkur HAFNARTORG FLOTT DÖMU MERKI 12 kynningarblað 17. desember 2022 LAUGARDAGURhafnartorG
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.