Fréttablaðið - 31.12.2022, Blaðsíða 34
Innkaupaskrifstofa
Sími 411 1111
ÚTBOÐ
Ný útboð í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg:
• Hreinsun gatna og gönguleiða 2023-2026, útboð I, útboð nr. 15712.
• Hreinsun gatna og gönguleiða 2023-2026, útboð II, útboð nr. 15713.
• Hreinsun gatna og gönguleiða 2023-2026, útboð III, útboð nr. 15714.
Nánari upplýsingar er að finna á
www.reykjavik.is/utbod
Grundaskóli C-álma
Endurbætur 2022
Akraneskaupstaður óskar eftir tilboðum í endurbætur
á C-álmu Grundaskóla á Akranesi.
Um er að ræða breytingar og endurbætur á 3 hæða
byggingu á lóð Grundaskóla á Akranesi. Byggingin
stækkar þannig að 3. hæð fær að hluta til hærra þak
sem nær gafla á milli. Að vestanverðu verður byggt
nýtt anddyri ásamt því að byggt verður yfir eldri
útistiga. Á suðurhlið verður anddyri stækkað og að
norðanverðu verður byggt nýtt anddyri. Innandyra
verður byggingin endurnýjuð að miklu leyti,
tilfærslur verða á rýmum, salerniskjarnar verða
færðir til og almennt lögð áhersla á björt rými með
góðri hljóðvist og góðu aðgengi. Raf-, pípu- og
loftræsikerfi verða endurnýjuð.
C-álman stækkar úr 2.320 m2 í 2.750 m2. Þar af eru
ný anddyri og stækkun anddyra á 1. hæð samtals 230
m2, ný bygging í kringum stiga á 2. hæð er um 30
m2 og stækkun 3. hæðar er um 170 m2, en 3. hæðin
er fyrir um 180 m2.
Verkið er með áfangaskilum 30. júní 2024 og
verklok eru 30. nóvember 2024. Verkið er auglýst
á EES svæðinu, .
Útboðsgögn eru aðgengileg á rafrænu formi í
gegnum útboðsvef Akraneskaupstaðar, slóð
https://akranes.ajoursystem.net/.
Tilboðum skal skilað á útboðsvefinn fyrir kl. 11:00
þriðjudaginn 31. janúar 2023. Fundargerð verður
send öllum bjóðendum eftir opnun tilboða.
Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs
HH RÁÐGJÖF www.hhr.is - sími: 561 5900 - hhr@hhr.is
HH Ráðgjöf hefur vönduð vinnubrögð og fagmennsku að leiðarljósi. Við leggjum metnað okkar í að
veita afburðarþjónustu og að rétti einstaklingurinn finnist fyrir þá aðila sem nýta sér þjónustu okkar
vegna ráðninga starfsfólks í allar tegundir starfa.
LEITAR ÞÚ AÐ STARFSMANNI?
Ódýrt
• Sanngjarnt lágt verð
• Einföld verðskrá
Skilvirkt
• Flokkunarkerfi
• Aðstoð við textagerð
• Svarpóstar
• Viðbótarþjónustur
• Fjöldi umsækjenda á skrá
Auðvelt í notkun
• Þú setur inn atvinnuauglýsingu í ráðningarkerfi
• Móttekur umsóknir í ráðningarkerfi
• Flokkar og vinnur úr umsóknum í ráðningarkerfi
• Svarar umsækjendum í ráðningarkerfi
• Ráðgjafar HH Ráðgjafar alltaf tiltaks ef á þarf að halda
Atvinnuauglýsingin þín birtist í Atvinnuappinu og á Atvinnuvef HH Ráðgjafar og dv.is
Á Atvinnuvefnum geta fyrirtæki sett
sjálf inn atvinnuauglýsingar og nýtt
ráðningarkerfið okkar til að vinna úr
umsóknum eða beint umsóknum á
eigin síðu.
ATVINNUAUGLÝSING HJÁ
HH RÁÐGJÖF KOSTAR
AÐEINS 24.500 kr.*
*Verð er án vsk.
Við leiðum
fólk saman
hagvangur.is
6 ATVINNUBLAÐIÐ 31. desember 2022 LAUGARDAGUR