Fréttablaðið - 31.12.2022, Blaðsíða 12

Fréttablaðið - 31.12.2022, Blaðsíða 12
Flak flugvélar, sem hrapað hafði og sokkið í Þingvallavatn, var híft upp til rannsóknar á vordögum. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Hver lægðin rak aðra í febrúar með þeim afleiðingum að vegurinn um Hellis- heiði var lokaður svo dögum skipti. Björgunarsveitir moka bíla úr sköflum. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI Fyrsta flóttafókið frá Úkraínu kom til Íslands í marsbyrjun, þegar stríðið var nýlega hafið. FRÉTTABLAÐIÐ/EYÞÓR Nokkrir kröftugir jarðskjálftar riðu yfir á Reykjanesi skömmu áður en eldgos hófst. Haraldur og Elín komu svona að heimili sínu eftir verslunarmannahelgi. FRÉTTABLAÐIÐ/EYÞÓR Elísabet II. Eng- landsdrotting lést þann 8. september, Íbú- ar á Hrafnistu í Hafnarfirði komu saman og fylgdust með útförinni. FRÉTTABLAÐIÐ/ ANTON BRINk Öflug jarð- skjálftahrina með upptök á Reykjanesi stóð fram eftir ári uns tók að gjósa í Mera- dölum. Teymi Veðurstofunnar setur upp mæla. FRÉTTABLAÐIÐ/ SIGTRYGGUR ARI Eldgos hófst á nýjan leik í Meradölum á Reykjanesskaga í ágústbyrjun. Eldgosið var aðgengilegt og þótti fagurt. F´RÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINk Innlendur myndaannáll Fréttablaðið 31. desember 2022 lauGardaGur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.