Fréttablaðið - 31.12.2022, Page 12

Fréttablaðið - 31.12.2022, Page 12
Flak flugvélar, sem hrapað hafði og sokkið í Þingvallavatn, var híft upp til rannsóknar á vordögum. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Hver lægðin rak aðra í febrúar með þeim afleiðingum að vegurinn um Hellis- heiði var lokaður svo dögum skipti. Björgunarsveitir moka bíla úr sköflum. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI Fyrsta flóttafókið frá Úkraínu kom til Íslands í marsbyrjun, þegar stríðið var nýlega hafið. FRÉTTABLAÐIÐ/EYÞÓR Nokkrir kröftugir jarðskjálftar riðu yfir á Reykjanesi skömmu áður en eldgos hófst. Haraldur og Elín komu svona að heimili sínu eftir verslunarmannahelgi. FRÉTTABLAÐIÐ/EYÞÓR Elísabet II. Eng- landsdrotting lést þann 8. september, Íbú- ar á Hrafnistu í Hafnarfirði komu saman og fylgdust með útförinni. FRÉTTABLAÐIÐ/ ANTON BRINk Öflug jarð- skjálftahrina með upptök á Reykjanesi stóð fram eftir ári uns tók að gjósa í Mera- dölum. Teymi Veðurstofunnar setur upp mæla. FRÉTTABLAÐIÐ/ SIGTRYGGUR ARI Eldgos hófst á nýjan leik í Meradölum á Reykjanesskaga í ágústbyrjun. Eldgosið var aðgengilegt og þótti fagurt. F´RÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINk Innlendur myndaannáll Fréttablaðið 31. desember 2022 lauGardaGur

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.