Klifur : fréttablað Sjálfsbjargar, landssambands fatlaðra - 15.05.2012, Blaðsíða 11

Klifur : fréttablað Sjálfsbjargar, landssambands fatlaðra - 15.05.2012, Blaðsíða 11
11 Takk fyrir stuðninginn REYKJAVÍK Harald og Sigurður ehf, Stangarhyl 6 Hákon Bjarnason ehf, Frostafold 21 Hársnyrtistofa Dóra, Langholtsvegi 128 Hársnyrtistofan Linda, Síðumúla 34 Heilsubrunnurinn ehf, Kirkjuteigi 21 Helgason og Co ehf, Gylfaflöt 24-30 Herrafataverslun Birgis ehf, Fákafeni 11 HGK ehf, Laugavegi 13 Hjálparstarf kirkjunnar, Háaleitisbraut 66 Hlusta ehf, Laugavegi 163 Hnit hf, verkfræðistofa, Háaleitisbraut 58-60 Hópferðabílar Allrahanda, Klettagörðum 4 Hótel Flóki, Flókagötu 1 Hótel Viðey ehf, Snorrabraut 29 Hugsjá ehf, Ármúla 36 Höfði eignarhaldsfélag ehf, Suðurlandsbraut 20 Ican ehf, Fornubúðum 5 Iceland Seafood ehf, Köllunarklettsvegi 2 Innheimtustofa Reykjavíkur, Borgartúni 25 InnX innréttingar ehf, Fosshálsi 1 IStore.is - iPhone.is, Kringlunni 4-12 Íslensk endurskoðun ehf, Bogahlíð 4 Ísloft blikk- og stálsmiðja ehf, Bíldshöfða 12 Ísmar - Radíómiðun hf, Síðumúla 28 Ísold ehf, Nethyl 3-3a Ísól ehf, Ármúla 17 Ís-spor ehf, Síðumúla 17 Íþróttafélagið Fylkir, Fylkisvegi 6 Íþróttasamband fatlaðra, Engjavegi 6 J. S. Gunnarsson hf, Fossaleyni 10 JGG ehf, Langholtsvegi 49 Jón og Óskar, úra- og skartgripaverslun, Laugavegi 61 K. H. G. Þjónustan ehf, Eirhöfða 14 Kjaran ehf, Síðumúla 12-14 KOM almannatengsl, Höfðatorgi Kone ehf, Síðumúla 17 Kraftur hf, Vagnhöfða 1 Kraum - íslensk hönnun verslun, Fógetahúsinu Aðalstræti 10 Lagnalagerinn ehf, Fosshálsi 27 Landfestar ehf, Álfheimum 74 Láshúsið ehf, Bíldshöfða 16 Ljósin ehf, Trönuhólum 14 Lögmannsstofan Réttur, Klapparstíg 25-27 Löndun ehf, Kjalarvogi 21 Málarameistarinn ehf, Logafold 188 Multivac, Krókhálsi 5e Next, Kringlunni 4-12 NM ehf, Brautarholti 10 Nobex ehf, Skútuvogi 1 b Noon ehf, Hólmaseli 2 Nostra Ræstingar ehf, Sundaborg 7-9 Nýi ökuskólinn ehf, Klettagörðum 11 ORB Miðlun ehf, Freyjugötu 34 Orkuvirki ehf, Tunguhálsi 3 Ólafur Þorsteinsson ehf, Vatnagörðum 4 Ósal ehf, Tangarhöfða 4 Páll V Einarsson slf, Suðurlandsbraut 10 Plastpípur ehf, Hólmgarði 20 Nýr formaður í Bolungarvík Ólafía Ósk á innan við mínútu Á aðalfundi í Sjálfsbjörg félagi fatlaðra í Bolungarvík 2. október sl. urðu formannsskipti. Anna Torfadóttir lét af störfum eftir tólf ára farsælt starf fyrir Sjálfsbjörg. Við tók Ólafía Ósk Runólfs- dóttir. Er hún boðin velkomin og óskað velfarnaðar í störfum sínum í þágu Sjálfsbjargar. Anna er langt í frá horfin af vettvangi. Hún situr áfram í stjórn félagsins sem varaformaður, einnig situr hún í framkvæmdastjórn Sjálfsbjargar landssambands fatlaðra auk annarra trúnaðarstarfa í þágu samtakanna. Við sendum nokkrar snöggar spurn- ingar á Ólafíu. Fyrstu sex? 280875. Af hverju ertu í Sjálfsbjörg? Ég fór fyrst í Sjálfsbjörg út af syni mínum, Hann er lesblindur og fór á lesblindunámskeið og Sjálfsbjörg í Bolungarvík styrkti það námskeið, Þegar ég vissi um hvað Sjálfsbjörg snerist þá varð þetta eiginlega áhugamálið mitt. Pönnukökur með sultu og rjóma eða sykri? Pönnukökur með sultu og rjóma. Á Bolungarvík eða í Bolungarvík? Í Bolungarvík. Ólafía Ósk Runólfsdóttir við réttarstörf í haust Sudoku Tvær Sudoku talnaþrautir, önnur auðveld og hin erfið. Til að þrautin sé rétt fyllt út þarf að birtast í hverjum 3x3 reit tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver 9 reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni.

x

Klifur : fréttablað Sjálfsbjargar, landssambands fatlaðra

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Klifur : fréttablað Sjálfsbjargar, landssambands fatlaðra
https://timarit.is/publication/1653

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.