Morgunblaðið - 08.09.2022, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 08.09.2022, Blaðsíða 1
F I M M T U D A G U R 8. S E P T E M B E R 2 0 2 2 .Stofnað 1913 . 210. tölublað . 110. árgangur . á Heilsu- & lífsstílsdögumNettó Sigraðu innkaupin á Ofurtilboð og app- tilboð alla dagana 1.-11. september 50% afsláttur Allt að HANDBOLTINN BYRJAÐUR AÐ RÚLLA Á NÝ INNRÁSIN HAFI ÁHRIF SPENNANDI VINNINGAR Í BOÐI ANDREJ KÚRKOV 22 ERTU VISS?SPÁÐ Í SPILIN 54 _ „Okkur ber skylda til að gera eitthvað í þessum málum. Á að bíða eftir næsta slysi þangað til eitthvað verður gert eða skipa aðra nefnd?“ spyr Friðrik Rafnsson, formaður Leiðsagnar, félags leiðsögumanna, en Friðrik gagnrýnir öryggismál við Reynisfjöru harðlega í samtali við Morgunblaðið í dag. „Mér kom mjög á óvart þegar ég var þarna í síðustu viku að ekkert hefur gerst,“ segir formaðurinn og krefst úrbóta áður en fleiri harmleikir eigi sér stað. »2 Morgunblaðið/Eggert Reynisfjara Fögur dauðagildra þeim sem ekki þekkja náttúru Íslands svo gjörla. Segir getu- og and- varaleysið óboðlegt _ Björn S. Lár- usson, sveitar- stjóri Langanes- byggðar, fundaði í vikunni með fulltrúa skoska eldflaugafyrir- tækisins Skyrora um fyrirhugað tilraunaskot þess á Langanesi. Samgöngustofa hefur loks gefið út leyfi fyrir skotinu en fyrirtækið hafði beðið mánuðum saman eftir grænu ljósi frá yfirvöldum hér. »4 Skjóta brátt upp eldflaug á Langanesi Eldflaug Stórt skot á Langanesi. _ Framleiðsla á jógúrt og skyri úr höfrum ein- göngu er ávöxtur mikils þróunar- starfs hjá Örnu mjólkurvinnslu í Bolungarvík. Framleiðslu- tæknin er nýjung í heiminum. Vör- urnar fara á markað síðar í mánuð- inum undir heitinu Vera Örnu- dóttir. »2 Fjölskylda Veru Örnu- dóttur á markað Afurðir Tvær af dætrum Örnu. Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands hleypti af stokkunum átakinu Göngum í skólann með sér- stakri athöfn í Melaskóla. Þetta er í 16. sinn sem sambandið stendur fyrir átakinu en að athöfninni lokinni var brugðið á leik. Hér má m.a. sjá Sigurð Inga Jóhannsson innviðaráðherra, Sigríði Björk Guðjónsdóttur lögreglustjóra og Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra syngja „Höfuð, herðar, hné og tær“ með börnunum. Morgunblaðið/Árni Sæberg Sungu Höfuð, herðar, hné og tær með börnunum Stefán Einar Stefánsson Baldur Arnarson Ríflega átta af hverjum tíu erlendum ríkisborgurum sem flutt hafa til landsins frá ársbyrjun 2010 og fram á mitt þetta ár eru undir fertugu. Þetta kemur fram í tölum Hag- stofunnar sem býður nú upp á sundurliðun eftir aldri og kyni. Miðað er við aðflutta umfram brottflutta en frá upphafi hagvaxtar- skeiðsins, sem hófst 2011, hafa fleiri flust til landsins en dæmi eru um í nútímasögu landsins. Flutningsjöfnuðurinn er hins veg- ar neikvæður hjá íslenskum ríkis- borgurum en brottfluttir eru mun fleiri en aðfluttir og eru þar af um átta af hverjum tíu yngri en 40 ára. Þá vekur athygli að karlar eru um sex af hverjum tíu aðfluttum umfram brottflutta á tímabilinu. Ingólfur Bender, aðalhagfræðing- ur Samtaka iðnaðarins, segir þessar tölur vitna um að hingað flytjist fyrst og fremst fólk á vinnualdri, sem komi hingað til að vinna. Það sé önn- ur aldursdreifing meðal innflytjenda en í mörgum ríkjum Evrópu. Aðflutningurinn hafi knúið hag- vöxtinn undanfarinn áratug. „Fjöldinn undirstrikar hversu mikilvægur aðflutningurinn hefur verið fyrir hagvöxt, þ.e. fyrir aukna verðmætasköpun íslenska hagkerf- isins. Vinnuaflsþörf hagvaxtarins á þessum tíma hefur að stórum hluta verið mætt með erlendu vinnuafli,“ segir Ingólfur um framlag þeirra. Kallar á þúsundir íbúða Magnús Árni Skúlason, fram- kvæmdastjóri Reykjavík Econom- ics, segir í samtali við Dagmál Morg- unblaðsins í dag að hröð íbúafjölgun vegna aðflutnings erlendra ríkis- borgara hafi sett mikinn þrýsting á fasteignamarkaðinn. „Ef við segjum sem svo að þetta séu 40 þúsund manns og tveir séu um hverja íbúð þá kallar það á 20 þúsund íbúðir. Ef það eru þrír þá eru það færri. En svo er það önnur leitni. Það eru færri sem búa í hverri íbúð. Það er þróun sem við höfum séð í ná- grannaríkjunum,“ segir Magnús Árni um fjölgunina. Meirihluti yngri en 40 ára - Margir innflytjendur eru á þrítugsaldri - Aðflutningur kallar á fleiri íbúðir MLangflestir aðfluttra ... »6 og 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.