Morgunblaðið - 08.09.2022, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 08.09.2022, Blaðsíða 36
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. SEPTEMBER 2022 Bláu húsin v/Faxafen • Sími 553 7355 50% afsláttur af allri útsöluvöru Útsala * Undirföt * Sundföt * Náttföt * Náttkjólar * Sloppar Vefverslun selena.is sem er lengra komið og hefur jafnvel aðra styrkleika,“ segir El- ísabet og minnir á að það sé í lagi að gera mistök þegar maður eltir drauminn. K100 fékk hana til að varpa ljósi á fyrirmyndir sínar í tónlist, sem koma úr ýmsum áttum. „Mér finnst ógeðslega erfitt að velja á milli, það eru svo margir sem ég lít upp til, en kannski þau helstu sem ég hef hlustað mikið á síðastliðin ár eru Bon Iver, Harry Styles, The Head and the Heart, Coldplay og Jacob Collier,“ segir Elísabet sem bætir þó eldri bróð- ur sínum, bassaleikaranum Hjálm- ari Karli, á listann, enda hafi hann verið sér mikil fyrirmynd. streymisveitum eins og Spotify. „Ég kynntist ótrúlega mörgu ólíku og listrænu fólki með ástríðu fyrir lífinu og listinni, sem hvatti mig mjög til að brjótast út úr skelinni og hugarfari litla Ís- lendingsins innra með mér. Ég fékk víðari sýn á lífið sem veitti mér mikinn innblástur til að leggja mitt af mörkum, bæta við dropum í hafið sem tónlistarheim- urinn er svo sannarlega,“ segir Elísabet sem ráðleggur öðru upp- rennandi tónlistarfólki að finna sína eigin rödd, hvað það vill að heimurinn heyri og leggja áherslu á að finna styrkleika sína og nýta þá til fulls. „Fá hjálp hjá öðru tónlistarfólki ég sest niður og byrja bara að spila eitthvað á gítarinn og það var svoleiðis með þetta lag, svo komu melódían og textinn löngu seinna, þegar ég var komin til Ís- lands aftur. Ég var ein heima hjá mér í Vestmannaeyjum og restin af laginu einhvern veginn bara helltist yfir mig,“ lýsir Elísabet í samtali við K100. Hún segir að falleg og óútskýr- anleg náttúra, sem finna má til dæmis í Vestmannaeyjum, hafi mikil áhrif á innblástur sinn. Það að fara í alþjóðlegan skóla í Ástralíu hafði einnig gríðarleg áhrif á Elísabetu og listsköpun hennar og hjálp- aði henni að brjótast út úr skelinni og gefa út fyrsta lagið sem er nú aðgengilegt á helstu Sydney í Ástralíu þar sem Elísabet hefur stundað skap- andi nám í Hill- song College síðastliðin ár en hún kláraði lagið eftir að hún flutti aft- ur til Vestmanna- eyja. „Oftast verða lögin mín til þegar Rósa Margrét Tryggvadóttir rosa@mbl.is Elísabet Guðnadóttir, upprenn- andi tónlistarkona og Vestmanna- eyingur, hefur alltaf elskað allt sem snýr að því að skapa; hvort sem það er að syngja, spila á hljóðfæri, semja, prjóna eða mála. Hún gaf út sitt fyrsta lag, undir listamannsnafninu Eló, á 23 ára afmælisdegi sínum, 5. september síðastliðinn, sem hefur strax vakið athygli – hugljúfa lagið Then I saw you. Nýja lagið varð til í AFP Coldplay Það elska allir Coldplay! Ókei! Veit ekki hvað fleira er hægt að segja við því. Harry Styles Harry Styles er þarna á listanum því hann er svo ótrúlega alhliða tónlistarmaður. Plöturnar hans eru ekki bara í einu genre, heldur mörgum mismunandi, sem sýnir manni að maður þarf ekki bara að velja eitt og halda sig við það, heldur getur maður prófað sig áfram með mismunandi stíla. Braust út úr hugarfari „litla Íslendingsins“ Hin unga og upprennandi tónlistarkona, Elísabet Guðnadóttir, Eló, gaf út sitt fyrsta lag í vikunni, hug- ljúfa lagið Then I saw you. Hún ræddi um sínar helstu fyrirmyndir í tónlist samtali við K100. Ljósmynd/Wikipedia Jacob Collier Jacob Collier er undrabarn í tónlist, rugl hæfileikaríkur einstaklingur. Hann er einn af stærstu djasstónlist- armönnum minnar kynslóðar. Lög- in hans eru svo flókin, eru svo ótrú- lega marglaga. Ég elska hvernig hann blandar röddum og býr til kór með sjálfum sér með tugi radda sem fæstum hefði dottið í hug að setja saman. Ótrúlegur. Ljósmynd/Wikipedia The Head and the Heart The Head and the Heart er folkhljómsveit sem ég hlustaði mikið á þegar ég var í burtu frá fjölskyldunni minni. Tónlistin er frekar hrá en textarnir inni- haldsríkir. AFP/ Angela Weiss Eló Elísabet fékk víð- ari sýn á lífið í skóla í Ástralíu. Bon Iver Ég hlusta á mjög mismunandi tón- list en en indífolk er alltaf í uppá- haldi. Þess vegna er Bon Iver þarna fyrstur. Hljóðheimurinn sem hann býr til er svo einstakur og hvernig hann blandar raddirnar. Ljósmynd/Sigríður Unnur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.