Morgunblaðið - 08.09.2022, Page 41
Mannauðsstjóri
Um sýslumenn gilda lög nr. 50/2014
um framkvæmdarvald og stjórnsýslu
ríkisins í héraði.
Sýslumenn fara með framkvæmdar-
vald og stjórnsýslu ríkisins í héraði,
hver í sínu umdæmi.
Hjá Sýslumanninum á höfuðborgar-
svæðinu starfa um 100 manns og
íbúar umdæmisins eru um 240.000.
Embætti sýslumanna hafa á síðustu
mánuðum verið á fleygiferð í
stafrænni þróun og lögð er áhersla á
rafrænar afgreiðslur.
Nánari upplýsingar um sýslumenn
má finna á: www.syslumenn.is.
Menntunar- og hæfniskröfur:
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu leitar að metnaðarfullum, faglega sterkum og kraftmiklum
einstaklingi í starf mannauðsstjóra. Mannauðsstjóri heyrir undir sýslumann og situr í framkvæmdastjórn
embættisins. Mannauðsstjóri ber ábyrgð á stefnum embættisins sem tengjast mannauðsmálum, veitir
stjórnendum stuðning og leggur til sérþekkingu og ferla til að styðja við mannauðsstefnu embættisins.
Skjalamál og mötuneyti heyra undir mannauðsstjóra.
Nánari upplýsingar um starfið veita Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) og Hafdís Ósk Pétursdóttir
(hafdis@intellecta.is) í síma 511 1225.
• Ráðgjöf og stuðningur við stjórnendur og starfsfólk í
mannauðstengdum málum
• Þróun og eftirfylgni með mannauðsstefnu og
jafnréttisstefnu
• Umsjón með málefnum tengdum starfsumhverfi,
aðbúnaði, öryggi, heilsu og vinnuvernd.
• Ábyrgð á launavinnslu, jafnlaunakerfi og jafnlaunavottun
• Eftirfylgni með framkvæmd kjara- og stofnanasamninga
• Mat á mannaflaþörf ásamt umsjón með ráðningum og
móttöku nýliða í samvinnu við stjórnendur
• Ábyrgð á fræðslu- og starfsþróunarmálum
• Framkvæmd og eftirfylgni vinnustaðagreininga
• Þátttaka í almennri stefnumótun embættisins og
starfshópum
Helstu verkefni og ábyrgð:
Umsóknarfrestur er til og með 19. september. Umsókn óskast útfyllt áwww.intellecta.is og þarf henni að fylgja starfsferilskrá og ítarlegt kynningarbréf, hvort tveggja
á íslensku, þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni umsækjanda í starfið ásamt afriti af prófskírteinum. Öllum umsóknum verður svarað að ráðningu
lokinni. Um launakjör fer eftir kjarasamningi fjármála- og efnahagsráðherra og hlutaðeigandi stéttarfélags. Við ráðningu er tekið mið af jafnréttisstefnu embættisins.
• Háskólapróf sem nýtist í starfi, s.s. á sviði
mannauðsmála
• Þekking á kjarasamningum og opinberri stjórnsýslu er
æskileg
• Starfsreynsla sem nýtist í starfi
• Stjórnunarreynsla er kostur
• Leiðtogahæfni, yfirsýn og árangursmiðað viðhorf
• Framúrskarandi samskiptahæfni, frumkvæði og rík
þjónustulund
• Góð tölvukunnátta, skipulagshæfni og öguð vinnubrögð
• Mjög gott vald á íslensku í mæltu og rituðu máli
faxafloahafnir.is
Faxaflóahafnir sf. eru með starfsemi í Reykjavík, á Akranesi, á Grundartanga og í Borgarnesi.
Öll kyn eru hvött til að sækja um en fyrirtækið hefur skýr jafnréttismarkmið og vill auka fjölbreytileika í starfsliði sínu.
Starfsstöð beggja starfanna er í Reykjavík.
Nánari upplýsingar um starfið gefur Gísli Jóhann Hallsson yfirhafnsögumaður gisli@faxafloahafnir.is
Umsókn ásamt ferilskrá sendist til Faxaflóahafna sf., á netfangið olafur@faxafloahafnir.is, eigi síðar en sunnudaginn 11. september n.k.
Faxaflóahafnir sf. óska eftir að ráða réttindamanneskjur til starfa í hafnarþjónustu.
Störfin í hafnarþjónustu felast í leið- og hafnsögu skipa, skipstjórn og vélstjórn
á dráttarbátum, einnig hafnarvörslu, móttöku skipa og öðrum tilfallandi störfum.
Hjá Faxaflóahöfnum starfa 75 manns, en fyrirtækið leggur áherslu á að vera
leiðandi í umhverfismálum og að þróa snjallar og grænar hafnir. Einnig felst
í starfsemi fyrirtækisins þróun lands, umsýslu og skipulagi lóða, hafnarþjónustu
og gæðavottunum.
Unnið er samkvæmt fyrirliggjandi vaktaplani.
Erum við að leita að þér?
Skipstjóri / Hafnsögumaður
Hæfniskröfur
Skipstjórnarréttindi D (3 stig)
Slysavarnaskóli sjómanna
Góð tölvukunnátta
Góð íslensku- og ensku kunnátta
Kunnátta í einu norðurlandamáli æskileg
Vélstjóri
Hæfniskröfur
Vélstjórnarréttindi VF.1
Slysavarnaskóli sjómanna
Góð tölvukunnátta
Góð íslensku- og ensku kunnátta
•
•
•
•
•
•
•
•
•
Atvinnuauglýsingar 569 1100