Morgunblaðið - 08.09.2022, Page 44
44 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. SEPTEMBER 2022
Verkefnastjóri hjá
Fyrirtækjaráðgjöf
Vegnamikilla umsvifa leitum við að kraftmiklum ogmetnaðarfullum einstaklingi með
reynslu á fjármálamarkaði í samhentan hóp Fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka.
Teymið veitir ráðgjöf við kaup og sölu fyrirtækja, skráningu félaga ámarkað, hlutafjárútboð
og yfirtökutilboð. Fyrirtækjaráðgjöf Íslandsbanka hefur gegnt leiðandi hlutverki á íslenskum
fjármálamarkaði undanfarin ár og vinnur deildin náiðmeð fjárfestum og lykilstjórnendum í
mörgum af stærstu fyrirtækjum landsins.
Helstu verkefni og ábyrgð
• Samskipti við viðskiptavini, fjárfesta og aðra
hagaðila
• Utanumhald og stýring verkefna
• Verðmöt á fyrirtækjum
• Gerð og kynning greiningarefnis
• Samningagerð og þátttaka í öflun nýrra tækifæra
Atli Rafn Björnsson, forstöðumaður
Fyrirtækjaráðgjafar (arb@islandsbanki.is)
Umsóknarfrestur er til ogmeð 18. september 2022.
Umsóknum skal skilað í gegnum heimasíðu Íslandsbanka.
Hæfniskröfur
• Háskólanám ámeistarastigi sem nýtist í starfi
• Reynsla af sambærilegumstörfumá fjármála-
markaði
• Góðgreiningarhæfni og hæfni ímannlegum
samskiptum
• Reynsla af gerð verðmata ogþekking á reiknings-
haldi
GuðlaugurÖrnHauksson, ráðningastjóri,
844-2714 (gudlaugurh@islandsbanki.is)
Nánari upplýsingar um starfið veita