Morgunblaðið - 08.09.2022, Qupperneq 54

Morgunblaðið - 08.09.2022, Qupperneq 54
54 ÍÞRÓTTIR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. SEPTEMBER 2022 Besta deild karla Víkingur R. – Leiknir R........................... 9:0 Staðan: Breiðablik 21 16 3 2 54:22 51 Víkingur R. 20 11 6 3 53:30 39 KA 20 11 4 5 42:25 37 Valur 20 9 5 6 38:30 32 Stjarnan 20 7 7 6 37:38 28 KR 20 6 9 5 32:31 27 Keflavík 20 7 4 9 31:33 25 Fram 20 5 9 6 38:41 24 ÍBV 20 4 7 9 31:39 19 FH 20 3 7 10 20:32 16 ÍA 21 3 6 12 23:48 15 Leiknir R. 20 3 5 12 18:48 14 3. deild karla Elliði – Kormákur/Hvöt........................... 4:1 Staðan: Dalvík/Reynir 20 14 1 5 49:27 43 Sindri 20 12 5 3 45:27 41 KFG 20 11 6 3 44:24 39 Víðir 20 10 5 5 39:25 35 Kári 20 9 4 7 33:32 31 KFS 20 9 2 9 35:48 29 Augnablik 20 7 6 7 30:29 27 Elliði 20 7 3 10 35:39 24 ÍH 20 6 2 12 36:45 20 Kormákur/Hvöt 20 6 2 12 31:42 20 Vængir Júpiters 20 5 2 13 30:49 17 KH 20 4 2 14 23:43 14 Meistaradeild karla A-RIÐILL: Ajax – Rangers ......................................... 4:0 Napólí – Liverpool.................................... 4:1 B-RIÐILL: Atlético Madrid – Porto........................... 2:1 Club Brugge – Leverkusen ..................... 1:0 C-RIÐILL: Barcelona – Viktoria Plzen...................... 5:1 Inter Mílanó – Bayern München ............ 0:2 D-RIÐILL: Eintracht Fr. – Sporting Lissabon......... 0:3 Tottenham – Marseille............................. 2:0 Danmörk Bikarkeppnin, 2. umferð: Nyköbing – OB........................... (1:1) 4:3 (v) - Aron Elís Þrándarson lék allan leikinn fyrir OB. Vináttulandsleikir kvenna Bandaríkin – Nígería ............................... 2:1 Nýja-Sjáland – Filippseyjar.................... 2:1 4.$--3795.$ Þýskaland Flensburg – Minden ............................ 36:23 - Teitur Örn Einarsson skoraði eitt mark fyrir Flensburg. Bergischer – Hannover-Burgdorf .... 22:23 - Arnór Þór Gunnarsson skoraði fjögur mörk fyrir Bergischer. - Heiðmar Felixson er aðstoðarþjálfari Hannover-Burgdorf. Leipzig – Kiel ....................................... 22:32 - Viggó Kristjánsson skoraði þrjú mörk fyrir Leipzig. Sachsen Zwickau – Bietigheim ......... 15:36 - Díana Dögg Magnúsdóttir lék ekki með Zwickau vegna meiðsla. Danmörk Skanderborg – Aalborg...................... 28:33 - Aron Pálmarsson lék ekki með Aalborg vegna meiðsla. Arnór Atlason er aðstoð- arþjálfari liðsins. Skjern – SönderjyskE......................... 27:20 - Sveinn Jóhannsson komst ekki á blað hjá Skjern. Lemvig – Fredericia ........................... 24:25 - Daníel Freyr Andrésson varði ekki skot í marki Lemvig. - Einar Þorsteinn Ólafsson komst ekki á blað hjá Fredericia. Guðmundur Þ. Guð- mundsson þjálfar liðið. Nordsjælland – Tvis Holstebro.......... 29:27 - Halldór Jóhann Sigfússon er aðstoðar- þjálfari Holstebro. Ringköbing – Horsens ........................ 27:29 - Lovísa Thompson komst ekki á blað hjá Ringköbing. Elín Jóna Þorsteinsdóttir lék ekki með liðinu vegna meiðsla. Skanderborg – Odense ....................... 19:31 - Steinunn Hansdóttir komst ekki á blað hjá Skanderborg. Noregur Bækkelaget – Kolstad......................... 20:38 - Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði eitt mark fyrir Kolstad og Janus Daði Smára- son eitt. Storhamar – Molde ............................. 33:36 - Axel Stefánsson þjálfar kvennalið Stor- hamar. Svíþjóð Bikarkeppnin, 16-liða úrslit: Skövde – Önnered ............................... 35:31 - Bjarni Ófeigur Valdimarsson skoraði 11 mörk fyrir Skövde. Sviss Kadetten – Wacker Thun ................... 32:30 - Óðinn Þór Ríkharðsson lék ekki með Kadetten vegna meiðsla. Aðalsteinn Eyj- ólfsson þjálfar liðið. Austurríki Alpla Hard – Ferlach .......................... 26:21 - Hannes Jón Jónsson þjálfar Alpla Hard. %$.62)0-# ekkert á því að hægja á ferðinni og bætti við fjórum mörkum. Tvær umferðir eru eftir af deild- inni áður en henni verður skipt í tvennt, efri og neðri hluta. Eftir að deildinni verður skipt mætast efstu sex liðin einu sinni til viðbótar inn- byrðis og neðstu sex liðin sömuleiðis. Því er enn að nógu að keppa á toppi og botni deildarinnar. _ Um er að ræða stærsta sigur Víkings í efstu deild í 114 ára sögu félagsins. _ Sigurinn er sá stærsti í efstu deild síðan ÍA vann Víking 10:1 árið 1993, eða í 29 ár. Metið á Valur sem vann Víking 13:1 árið 1934. _ Um leið er þetta langstærsta tap Leiknis í efstu deild en áður hafði liðið tapað 5:0 fyrir FH og KA. _ Halldór Smári Sigurðsson lék sinn 400. leik fyrir Víking í öllum keppnum í gær. Stærsti sigur- inn í efstu deild - Níu mörk Víkings gegn botnliðinu Morgunblaðið/Eggert Níu Oliver Ekroth og Júlíus Magnússon, fyrirliði Víkings, fagna marki þess síðarnefnda í ótrúlegum 9:0-sigri liðsins gegn Leikni í gærkvöldi. BESTA DEILDIN Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is Víkingur úr Reykjavík kom sér upp í annað sæti Bestu deildar karla með því að vinna afskaplega öruggan 9:0- stórsigur á Leikni úr Reykjavík á Víkingsvelli í gærkvöld. Víkingur er nú níu stigum á eftir toppliði Breiða- bliks og er liðið um leið búið að laga markatölu sína töluvert. Leiknir er áfram í botnsætinu, tveimur stigum frá öruggu sæti. Víkingur var kominn tveimur mörkum yfir áður en fyrri hálfleikur var hálfnaður og reyndist eftirleik- urinn einkar auðveldur enda bættu heimamenn við þremur mörkum til viðbótar áður en flautað var til leik- hlés. Staðan því 5:0 í hálfleik. Í síðari hálfleiknum var Víkingur VÍKINGUR R. – LEIKNIR R. 9:0 1:0 Ari Sigurpálsson 15. 2:0 Júlíus Magnússon 21. 3:0 Erlingur Agnarsson 34. 4:0 Logi Tómasson 35. 5:0 Ari Sigurpálsson 44. 6:0 Helgi Guðjónsson 46. 7:0 Birnir Snær Ingason 56. 8:0 Pablo Punyed 67. 9:0 Danijel Dejan Djuric 75. MM Pablo Punyed (Víkingi) M Viktor Örlygur Andrason (Víkingi) Júlíus Magnússon (Víkingi) Birnir Snær Ingason (Víkingi) Erlingur Agnarsson (Víkingi) Ari Sigurpálsson (Víkingi) Helgi Guðjónsson (Víkingur) Zean Dalügge (Leikni) Dómari: Einar Ingi Jóhannsson – 8. Áhorfendur: Um 550. _ Liðsuppstillingar, gul spjöld, viðtöl og grein um leikinn – sjá mbl.is/sport/fot- bolti. HANDBOLTINN Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Aron Kristjánsson, fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik og þjálfari Hauka undanfarin ár, á von á jafnri, skemmtilegri og spennandi keppni á Íslandsmóti karla í hand- knattleik í vetur. Keppni í úrvals- deildinni, Olísdeildinni, hefst í dag. Val er spáð efsta sæti deildarinnar í spá fyrirliða, þjálfara og forráða- manna liða í deildinni, sem birtist í fyrradag, en liðið hefur verið nánast ósigrandi að undanförnu. ÍBV, Stjarnan, FH og Haukar geta hins vegar öll blandað sér í baráttuna við Val enda ætla liðin sér öll að vera í efri hlutanum. Grótta, Hörður frá Ísafirði og ÍR eru hins vegar þau þrjú lið sem talin eru líklegust til að lenda í erfiðri fallbaráttu. Hér á eftir eru umsagnir Arons um liðin tólf í deildinni og þeim er raðað upp samkvæmt spánni fyrir deildina sem birtist í fyrradag. Valur Valsararnir eru með mjög gott og vel mannað lið. Björgvin Páll Gúst- avsson hefur staðið sig mjög vel í markinu hjá þeim, sem og Japaninn Sakai Motoki. Þeir hafa verið að spila góðan framliggjandi 6:0 og 5:1 varn- arleik sem hentar þeim vel. Snorri Steinn Guðjónsson hefur fundið réttu formúluna með liðið. Það er mikill hraði í liðinu og þeir eru öflugir í seinni bylgjunni. Eins og staðan er í dag eru Valsararnir líklegastir til að fagna sigri í deildinni. Það gefur mönnum sjálfstraust að vinna bikara og það er mikið sjálfstraust í liðinu núna. Þátttakan í Evrópudeildinni gæti kostað þá stig í deildinni, enda flestir leikmenn í námi eða vinnu, og þeir gætu því tapað óvæntum stigum hér og þar. ÍBV ÍBV tók stórt skref fram á við í fyrra, meðal annars með tilkomu Rúnars Kárasonar, og hann var ein- hvern veginn púslið sem vantaði. Það er mikil skotógn fyrir utan og það gefur línumönnum liðsins aukið pláss til þess að vinna með. Eyjamenn eru virkilega sterkir sóknarlega en varn- arleikurinn og markvarslan hafa ver- ið vandamál síðustu ár. Ef þeir ná upp stöðugleika þar, geta þeir hæg- lega blandað sér í baráttuna um meistaratitilinn. Deildarkeppnin hef- ur stundum verið upp og niður hjá þeim og það verður gaman að sjá hvort þeir ná upp alvörustöðugleika í deildinni í ár. Stjarnan Það eru smávægilegar breytingar á leikmannahópi Stjörnunnar sem missti til dæmis Hafþór Vignisson. Á sama tíma hafa þeir sótt sterka leik- menn og Jóhann Karl Reynisson mun til dæmis hjálpa þeim mikið í varn- arleiknum. Arnar Freyr Ársælsson er líka kominn og hann er góður varnarmaður. Hergeir Grímsson hef- ur verið prímusmótorinn í Selfosslið- inu undanfarin ár og hann mun auka baráttuna og viljann í liðinu til muna. Þjálfarinn, Patrekur Jóhannesson, er að fara inn í sitt þriðja tímabil með liðið sem ætlar sér að berjast á toppi deildarinnar. FH Það hafa athyglisverðar breyt- ingar átt sér stað hjá FH með til- komu þeirra Jóhannesar Bergs Andrasonar og Einars Braga Að- alsteinssonar. Þar með eykst breidd- in fyrir utan í sóknarleiknum. Fróð- legt verður að fylgjast með því hversu miklu innkoma þeirra mun skila. Ég er líka spenntur að sjá hvort Einar Örn Sindrason stígi fram og taki næsta skref á sínum ferli. Gengi liðsins stendur aðeins og fellur með því hvort Egill Magnússon verði heill í vetur. Mér finnst þeir mun sterkara lið með hann innanborðs en hann hef- ur því miður verið óheppinn með meiðsli. Haukar Það kom mér mikið á óvart að Haukum skyldi vera spáð fimmta sæti deildarinnar enda er hópurinn ekki mikið breyttur frá síðustu leik- tíð. Blandan er góð; ungir og efnilegir leikmenn í bland við eldri og reynslu- meiri, sem gefur liðinu aukna dýpt. Það var erfitt fyrir Hauka að missa markvörðinn Aron Rafn Eðvarðsson síðasta vetur en Matas Pranckevicius var sóttur í hans stað og það eru vonir bundnar við hann. Andri Már Rún- arsson gefur liðinu líka mikið og breiddin er því ansi mikil. Haukar eiga Þráin Orra Jónsson og Tjörva Þorgeirsson inni og þá mun Guð- mundur Bragi Ástþórsson fá stórt hluverk líka. Ég á því von á því að lið- ið verði í toppbaráttu enda þekkja menn ekkert annað á Ásvöllum. Afturelding Afturelding hefur verið mjög óheppin með meiðsli undanfarin tvö tímabil og það hefur aðeins aftrað lið- inu þegar kemur að því að ná sínu besta fram. Þeir styrktu liðið vel fyrir tveimur árum síðan og þá áttu menn von á þeim í toppbaráttu. Það var mikilvægt fyrir þá að halda Birki Benediktssyni en á sama tíma var slæmt að missa Svein Andra Sveins- son til Þýskalands og það gerir þá þunnskipaðri en ella fyrir utan. Á sama tíma er Afturelding gott hand- boltalið með góða og reynslumikla leikmenn. Gaman verður að sjá hvort Gunnar Magnússon nái að stilla sam- Valsmenn líklegastir til afreka - Aron Kristjánsson telur ÍBV, Stjörn- una, FH og Hauka tilbúin í toppbaráttu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.