Morgunblaðið - 08.09.2022, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 08.09.2022, Blaðsíða 62
62 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. SEPTEMBER 2022 vfs.is EITTRAFHLÖÐUKERFI YFIR VERKFÆRI215 EITTRAFHLÖÐUKERFI YFIR VERKFÆRI95 VERKFÆRIALVÖRU Uppsöfnuð þörf fyrir íbúðir hér á landi hefur vaxið gríðarlega síðasta ára- tuginn vegna þess hversu margir flytjast til landsins. Magnús Árni Skúlason hjá Reykjavik Economics bendir á að aðfluttir umfram brottflutta frá 2013 séu um 40 þúsund. mbl.is/dagmal H o rf ð u h é r Mikill þrýstingur á íbúðamarkaðinn síðasta áratuginn Á föstudag: Suðaustan og austan 5-13 m/s og rigning en víða bjartviðri um landið norðaustanvert. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast NA-lands. Á laugardag: Austlæg átt, 3-10 m/s, skýjað og dálítil væta sunnanlands. Hiti 8 til 16 stig. RÚV 13.00 Heimaleikfimi 13.10 Kastljós 13.30 Útsvar 2013-2014 14.40 Á tali hjá Hemma Gunn 1989-1990 16.15 Eldað með Ebbu 16.40 Brautryðjendur 17.10 Bæir byggjast 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Listaninja 18.29 Þorri og Þura – vinir í raun 18.40 HM 30 18.45 Krakkafréttir 18.50 Lag dagsins 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.00 Elda, borða, aftur og aftur 20.35 Tískuvitund – Line Sander 21.10 Tuskubrúða 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Neyðarvaktin 23.00 Um Atlantsála 23.55 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 12.00 Dr. Phil 12.58 The Late Late Show með James Corden 13.29 Love Island (US) 14.12 The Bachelorette 15.34 The Block 16.55 90210 17.40 Dr. Phil 18.25 The Late Late Show með James Corden 19.10 Love Island (US) 19.40 Players (2022) 20.10 We Need to Talk About Cosby 21.10 The Resident 22.00 Dan Brown’s The Lost Symbol 22.50 Walker 23.40 The Late Late Show með James Corden 00.25 Love Island (US) 01.15 FBI: Most Wanted 01.50 Yellowstone 02.35 Law and Order: Org- anized Crime 03.20 Station Eleven Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4 . 93,5 08.00 Heimsókn 08.20 The Mentalist 09.00 Bold and the Beautiful 09.20 Grand Designs: Swed- en 10.05 Who Do You Think You Are? 11.05 Britain’s Got Talent 12.05 Skítamix 12.35 Nágrannar 12.55 Family Law 13.35 30 Rock 13.55 Dýraspítalinn 14.20 Einkalífið 15.05 Sorry for Your Loss 15.30 Grand Designs: Swed- en 16.15 The Heart Guy 17.00 Men in Kilts: A Road- trip with Sam and Gra- ham 17.25 Bold and the Beautiful 17.50 Nágrannar 18.27 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 18.55 Ísland í dag 19.10 Miðjan 19.20 Temptation Island 20.05 Mr. Mayor 20.30 The Titan Games 21.15 Rutherford Falls 21.45 The PM’s Daughter 22.10 Agent Hamilton 22.55 Lie With Me 23.45 Outlander 00.50 The Mentalist 18.30 Fréttavaktin 19.00 Mannamál (e) 19.30 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta 20.00 Fjallaskálar Íslands (e) Endurt. allan sólarhr. 09.00 Joni og vinir 09.30 Máttarstundin 10.30 The Way of the Master 11.00 United Reykjavík 12.00 Í ljósinu 13.00 Joyce Meyer 13.30 Tónlist 14.30 Bill Dunn 15.00 Tónlist 15.30 Global Answers 16.00 Blandað efni 16.30 Gegnumbrot 17.30 Tónlist 18.30 Joel Osteen 19.00 Joseph Prince-New Creation Church 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blönduð dagskrá 23.00 Let My People Think 20.00 Að austan (e) – Ný þáttaröð 20.30 Húsin í bænum (e) – Rangárþing ytra Endurt. allan sólarhr. 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 11.57 Dánarfregnir. 12.00 Fréttir. 12.03 Uppástand. 12.10 Síðasta lag fyrir fréttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.42 Þetta helst. 13.00 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Raddir heyri’ eg ótal óma. 15.00 Fréttir. 15.03 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Vísindavarp Ævars. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sinfóníukvöld: Á leið í tónleikasal. 19.27 Sinfóníutónleikar. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Mannlegi þátturinn. 23.05 Lestin. 8. september Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 6:32 20:20 ÍSAFJÖRÐUR 6:31 20:30 SIGLUFJÖRÐUR 6:14 20:13 DJÚPIVOGUR 5:59 19:51 Veðrið kl. 12 í dag Suðaustan 3-10 í dag. Rigning vestast, annars stöku skúrir en léttskýjað á Austurlandi. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast fyrir norðan. Um liðna helgi hófst í Ríkissjónvarpinu sýn- ing á nýrri menningar- sögulegri þáttaröð sem lofar góðu, „Bæir byggjast“. Í fyrsta þætti leiddi hinn marg- reyndi sjónvarps- maður Egill Helgason áhorfendur gegnum afar athyglisverða byggingarsögu Ísa- fjarðar, með upplýs- andi aðkomu viðmælendanna Elísabetar Gunnars- dóttur, Sigurðar Péturssonar og Péturs H. Ár- mannssonar. Þeir Egill og Pétur eru umsjónar- menn þáttanna og eins og annars staðar þar sem hinn fjölfróði Pétur stígur fram og fjallar um arkitektúr fer áheyrandinn margs fróðari af fundi. Og þegar Ragnheiður Thorsteinsson er upptökustjóri og Jón Víðir Hauksson tökumaður, en þau hafa unnið saman að fjölmörgum verkum, þá er það ávísun á vönduð og góð vinnubrögð. Þættirnir verða fimm og við hæfi að byrja á Ísa- firði, svo merkileg sem saga bæjarins og skipu- lags hans er. Og það var til að mynda fróðlegt að fræðast um aðkomu nokkurra helstu arkitekta þjóðarinnar að byggingum bæjarins. Þá komu líka snjallir heimamenn, byggingameistarar, við sögu. Þetta var vissulega saga karla og fór lítið fyrir konum, en mikið var fólk stórhuga þarna fyrir vestan. Fram undan er umfjöllun um Akureyri, Seyðisfjörð, Vestmannaeyjar og Hafnarfjörð. Ljósvakinn Einar Falur Ingólfsson Athyglisverð saga byggðar á Ísafirði 1866 Skutulsfjarðareyri, árið sem Ísafjörður fékk kaupstaðarréttindi. Ljósmynd/Sigfús Eymundsson 6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif og Ásgeir Páll vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall yfir daginn með Þór. 14 til 18 Yngvi Eysteins Fersk og skemmtileg tónlist, létt spjall og leikir ásamt því að fara skemmtilegri leiðina heim með hlustendum síðdegis. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs- son og Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir flytja fréttir frá ritstjórn Morgun- blaðsins og mbl.is á heila tímanum, alla virka daga. Fjölmiðlamaðurinn Frosti Logason fylgdi gömlum draumi í ágústmán- uði og hefur notið sín í nýja starf- inu, á sjó á línubátnum Vésteini GK, í hátt í mánuð núna. Hann ræddi um sjómannalífið í beinni í viðtali við þau Kristínu Sif og Yngva Eysteins í Ísland vaknar – rétt eftir að hann hafði tapað sím- anum sínum í djúpið. „Hafið gefur og hafið tekur. Það tók Iphone-símann minn í gær. Þetta var algjört klúður. Smá sjó- slys,“ sagði Frosti sem hrasaði á þaki bátsins með fyrrnefndum af- leiðingum. Viðtalið við Frosta er að finna á K100.is. Frosti tapaði síma en fékk aðstoð frá barnastjörnu Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 14 skýjað Lúxemborg 22 heiðskírt Algarve 22 heiðskírt Stykkishólmur 8 alskýjað Brussel 23 léttskýjað Madríd 25 heiðskírt Akureyri 11 léttskýjað Dublin 17 skýjað Barcelona 29 léttskýjað Egilsstaðir 11 skýjað Glasgow 18 léttskýjað Mallorca 30 léttskýjað Keflavíkurflugv. 14 skýjað London 20 léttskýjað Róm 29 léttskýjað Nuuk 8 skýjað París 18 alskýjað Aþena 25 léttskýjað Þórshöfn 16 alskýjað Amsterdam 22 léttskýjað Winnipeg 21 léttskýjað Ósló 20 alskýjað Hamborg 23 heiðskírt Montreal 22 léttskýjað Kaupmannahöfn 18 léttskýjað Berlín 24 heiðskírt New York 20 alskýjað Stokkhólmur 13 heiðskírt Vín 26 léttskýjað Chicago 24 léttskýjað Helsinki 12 léttskýjað Moskva 9 alskýjað Orlando 33 heiðskírt DYkŠ…U
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.