Morgunblaðið - 22.09.2022, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 22.09.2022, Blaðsíða 54
54 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. SEPTEMBER 2022 PÉTUR GAUTUR Allir velkomnir Sýning í Gallerí Fold til 24. september SKÁLAR Diljá Mist Einarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, og Sigmar Guð- mundsson, þingmaður Viðreisnar, ræða um komandi þingvetur og helstu áskoranir á vettvangi stjórnmála. mbl.is/dagmal H o rf ð u h é r Ýmsar pólitískar áskoranir fram undan Á föstudag: Gengur í suðvestan 8-15 m/s norð- vestanlands, annars hægari vindur. Víða bjartviðri en skýjað með köfl- um vestan til. Hiti 6 til 12 stig. Á laugardag: Gengur í suðvestan 15-23 með rigningu, sums staðar talsverð úrkoma en þurrt austanlands fram á kvöld. Hiti 10 til 19 stig, hlýjast fyrir austan. RÚV 13.00 Heimaleikfimi 13.10 Kastljós 13.30 Útsvar 2014-2015 14.30 Á tali hjá Hemma Gunn 1990-1991 15.45 Eldað með Ebbu 16.15 Brautryðjendur 16.45 Augnablik – úr 50 ára sögu sjónvarps 17.00 Basl er búskapur 17.30 Ekki gera þetta heima 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Listaninja 18.29 Þorri og Þura – vinir í raun 18.42 KrakkaRÚV – Tónlist 18.45 Krakkafréttir 18.50 Lag dagsins 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.00 Elda, borða, aftur og aftur 20.40 Ofurhundurinn minn 21.10 Tuskubrúða 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Neyðarvaktin 23.00 Um Atlantsála 23.55 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 12.00 Dr. Phil 12.41 The Late Late Show með James Corden 13.21 Love Island (US) 14.04 The Bachelorette 15.40 The Block 16.55 90210 17.40 Dr. Phil 18.25 The Late Late Show með James Corden 19.10 Love Island (US) 20.10 Matarboð 20.50 The Resident 21.40 Dan Brown’s The Lost Symbol 22.30 Walker 23.15 The Late Late Show með James Corden 24.00 Love Island (US) 00.50 FBI: International 01.35 Chicago Med 02.20 Law and Order: Org- anized Crime Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4 . 93,5 08.00 Heimsókn 08.15 The Mentalist 09.05 Bold and the Beautiful 09.20 Grand Designs: Swed- en 10.00 Shrill 10.25 Britain’s Got Talent 11.25 Hestalífið 11.35 Skítamix 12.00 Dýraspítalinn 12.25 Nágrannar 12.50 Skreytum hús 13.00 Family Law 13.45 30 Rock 14.05 Þetta reddast 14.25 Sorry for Your Loss 15.00 Grand Designs: Australia 15.50 The Heart Guy 16.30 Matarboð með Evu 17.05 Men in Kilts: A Road- trip with Sam and Gra- ham 17.35 Bold and the Beautiful 18.00 Nágrannar 18.27 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 18.55 Ísland í dag 19.10 Temptation Island 19.50 Mr. Mayor 20.10 Camp Getaway 20.55 Rutherford Falls 21.20 The PM’s Daughter 21.45 Real Time With Bill Maher 22.45 Outlander 23.45 Agent Hamilton 00.30 Lie With Me 01.15 The Mentalist 02.00 Grand Designs: Sweden 18.30 Fréttavaktin 19.00 Mannamál (e) 19.30 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta 20.00 Fjallaskálar Íslands (e) 20.30 Fréttavaktin (e) Endurt. allan sólarhr. 13.00 Joyce Meyer 13.30 Tónlist 14.30 Bill Dunn 15.00 Tónlist 15.30 Global Answers 16.00 Blandað efni 16.30 Gegnumbrot 17.30 Tónlist 18.30 Joel Osteen 19.00 Joseph Prince-New Creation Church 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blönduð dagskrá 23.00 Let My People Think 20.00 Að austan (e) – 10. þáttur 20.30 Húsin í bænum (e) – Hella Endurt. allan sólarhr. 06.45 Bæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér með Viktor- íu Hermannsdóttur. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 11.57 Dánarfregnir. 12.00 Fréttir. 12.03 Uppástand. 12.10 Síðasta lag fyrir fréttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.42 Þetta helst. 13.00 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Raddir heyri ég ótal óma. 15.00 Fréttir. 15.03 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Óteljandi Öskubuskur. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Óperukvöld Útvarpsins: Rínargullið eftir Richard Wagner. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Mannlegi þátturinn. 23.05 Lestin. 22. september Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 7:12 19:30 ÍSAFJÖRÐUR 7:16 19:36 SIGLUFJÖRÐUR 6:59 19:19 DJÚPIVOGUR 6:41 19:00 Veðrið kl. 12 í dag Vestlæg eða breytileg átt 3-10 m/s og víða skúrir. Hiti 4 til 12 stig, mildast suðaustan til. Umræða um fjár- málalæsi barna og ung- linga skýtur reglulega upp kollinum og furða sumir sig á því að ekki sé til sérstakur áfangi í fjármálalæsi fyrir fólk. Í gærkvöldi settist ég upp í sófa í leit að ein- hverju spennandi á Netflix og rak þá aug- un í þáttinn „Get Smart With Money“. Í þætt- inum deila fjár- málaráðgjafar einföldum ráðum með skjólstæð- ingum sínum um það hvernig megi safna meira fé og eyða minna. Það virðist nefnilega ekki alltaf vera spurning um það sem kemur inn, þó það skipti vissulega máli, heldur það sem fer út úr veskinu. Einstaklingarnir í þáttunum eru allt frá ein- staklingi sem vinnur 50 klukkustunda vinnuviku til einstaklings sem efnaðist mikið en hefur ekki tekist vel til í sparnaði og fjárfestingum. Flestir ættu að geta speglað sig við einhvern af skjólstæðingunum eða hluta af þeirra vandamálum. Þættirnir eru fyrir alla, en ekki bara fólk eins og mig sem hef brennandi áhuga á sparnaði og fjár- festingum. Því væri upplagt, til þess að byrja ein- hvers staðar í fjármálafræðslunni, að sýna krökk- um í grunn- og framhaldsskólum myndina í lífsleikni. Hún gæti verið upphaf að fjármála- fræðslu og fengi mögulega fleiri til þess að huga að sparnaði og fjárfestingum fyrr á lífsleiðinni. Ljósvakinn Agla María Albertsdóttir Lærðu að spara og fjárfesta Get Smart With Money Fjármál geta reynst mörgum flókin og jafnvel kvíðavaldandi. 6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif og Ásgeir Páll vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tón- list og létt spjall yfir daginn með Þór. 14 til 18 Yngvi Eysteins Fersk og skemmtileg tón- list, létt spjall og leikir ásamt því að fara skemmtilegri leiðina heim með hlustendum síðdegis. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs- son og Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir flytja fréttir frá ritstjórn Morgun- blaðsins og mbl.is á heila tímanum, alla virka daga. Sífellt fleiri, og sér í lagi karlmenn, um allan heim eru tilbúnir að leggja mikið á sig, bæði líkamlega og fjárhagslega, til að verða aðeins hávaxnari. Sprengja hefur orðið í sársaukafullum lengingarað- gerðum, sem felur meðal annars í sér að brjóta báða lærleggina. John Lovedale er einn þessara manna en hann opnaði sig um að- gerðina á dögunum. Fyrir átta mánuðum var hann 174 cm hár en í dag er hann 182 cm. Hann er líka 75.000 bandaríkjadölum fátækari en það er einmitt sá kostnaður sem fór í að hækka hann um þessa átta sentímetra. Nánar er fjallað um málið á K100.is. Gekkst undir að- gerð til að verða hávaxnari Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 10 skýjað Lúxemborg 15 léttskýjað Algarve 21 léttskýjað Stykkishólmur 11 alskýjað Brussel 16 léttskýjað Madríd 26 léttskýjað Akureyri 13 skýjað Dublin 18 skýjað Barcelona 23 léttskýjað Egilsstaðir 10 heiðskírt Glasgow 16 skýjað Mallorca 27 skýjað Keflavíkurflugv. 11 skýjað London 19 skýjað Róm 24 léttskýjað Nuuk 5 skýjað París 19 heiðskírt Aþena 20 léttskýjað Þórshöfn 12 rigning Amsterdam 16 léttskýjað Winnipeg 11 alskýjað Ósló 13 skýjað Hamborg 16 heiðskírt Montreal 14 alskýjað Kaupmannahöfn 14 heiðskírt Berlín 15 léttskýjað New York 23 heiðskírt Stokkhólmur 12 léttskýjað Vín 14 léttskýjað Chicago 28 léttskýjað Helsinki 11 skýjað Moskva 10 rigning Orlando 28 léttskýjað DYkŠ…U
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.