Morgunblaðið - 03.11.2022, Blaðsíða 70

Morgunblaðið - 03.11.2022, Blaðsíða 70
70 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. NÓVEMBER 2022 Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, og Guðlaugur Þór Þórð- arson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, ræða störf Sjálfstæðisflokksins, áherslur og ágreining í aðdraganda formannskjörs á landsfundi um helgina. mbl.is/dagmal H o rf ð u h é r Kraumandi óánægja eða lítill ósáttur minnihluti? Á föstudag: Austan og norðaustan 5-13 m/s, hvassast norðvestan til. Stöku skúrir en þurrt vestanlands. Vaxandi austanátt á sunnan- og vest- anverðu landinu um kvöldið. Hiti 0 til 7 stig. Á laugardag: Austan 8-13 m/s, en 13-18 syðst. Rigning eða slydda með köflum en úrkomulítið norðvestanlands. Hiti 0 til 6 stig. RÚV 13.00 Heimaleikfimi 13.10 Kastljós 13.35 Útsvar 2015-2016 14.45 Á tali hjá Hemma Gunn 1990-1991 16.05 Eldað með Ebbu 16.45 Siggi Sigurjóns 17.30 Landinn 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Listaninja 18.29 Sögur – stuttmyndir 18.38 Tilfinningalíf 18.41 Matargat 18.45 Krakkafréttir 18.50 Lag dagsins 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Íslensku mennta- verðlaunin 2022 20.40 Okkar á milli 21.10 Haltu mér, slepptu mér 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Lögregluvaktin 23.05 Framúrskarandi vin- kona III Sjónvarp Símans 12.00 Dr. Phil 12.42 The Late Late Show með James Corden 13.22 Love Island Australia 14.06 Bachelor in Paradise 15.26 The Block 17.00 90210 17.40 Dr. Phil 18.25 The Late Late Show with James Corden 19.10 Love Island Australia 20.10 Elska Noreg 20.50 The Resident 21.40 The Thing About Pam 22.30 Walker 23.15 The Late Late Show með James Corden 24.00 Love Island Australia 00.50 Law and Order: Special Victims Unit Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4 . 93,5 07.55 Heimsókn 08.20 The Mentalist 09.00 Bold and the Beautiful 09.25 Cold Case 10.05 Shrill 10.30 Britain’s Got Talent 11.55 Skítamix 12.25 Nágrannar 12.45 Making It 13.30 Family Law 14.15 30 Rock 14.35 30 Rock 14.55 Curb Your Enthusiasm 15.40 The Goldbergs 16.00 Ultimate Veg Jamie 16.45 Grand Designs: Aust- ralia 17.35 Bold and the Beautiful 17.55 Nágrannar 18.25 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 18.55 Ísland í dag 19.05 Temptation Island 19.50 Camp Getaway 20.30 Rutherford Falls 20.55 La Brea 21.40 Chucky 22.25 Real Time með Bill Maher 23.25 Chapelwaite 00.10 Magpie Murders 00.55 A Teacher 01.15 The Sandhamn Murders 02.45 The Mentalist 03.30 Cold Case 04.10 Curb Your Enthusiasm 18.30 Fréttavaktin 19.00 Mannamál 19.30 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta 20.00 Grænn iðnaður Endurt. allan sólarhr. 07.30 Blandað efni 08.00 Blessun, bölvun eða tilviljun? 08.30 Benny Hinn 09.00 Joni og vinir 09.30 Máttarstundin 10.30 The Way of the Master 11.00 United Reykjavík 12.00 Í ljósinu 13.00 Joyce Meyer 13.30 Tónlist 14.30 Bill Dunn 15.00 Tónlist 15.30 Global Answers 16.00 Blandað efni 16.30 Gegnumbrot 17.30 Tónlist 18.30 Joel Osteen 19.00 Joseph Prince-New Creation Church 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blönduð dagskrá 23.00 Let My People Think 24.00 Joyce Meyer 20.00 Að austan (e) – 13. þ. 20.30 Hæ vinur minn – Fjalla- bræður Endurt. allan sólarhr. 06.00 Segðu mér. 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 11.57 Dánarfregnir. 12.00 Fréttir. 12.03 Uppástand. 12.10 Síðasta lag fyrir fréttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.42 Þetta helst. 13.00 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Á tónsviðinu. 15.00 Fréttir. 15.03 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Óteljandi Öskubuskur. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sinfóníukvöld: Á leið í tónleikasal. 19.27 Sinfóníutónleikar. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Mannlegi þátturinn. 23.05 Lestin. 3. nóvember Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 9:18 17:05 ÍSAFJÖRÐUR 9:37 16:57 SIGLUFJÖRÐUR 9:20 16:39 DJÚPIVOGUR 8:51 16:32 Veðrið kl. 12 í dag Norðan 5-13 í dag. Rigning öðru hverju á Norður og Austurlandi en þurrt og víða bjart sunnan heiða. Körfuboltatímabilið er hafið á ný og þegar hafa verið leiknar nokkrar umferðir. Upphaf tímabilsins sýnir hvað bilið á milli efstu hæða og botnsæt- anna getur verið lítið. Eina leiktíðina gengur allt upp og þá næstu fer allt úr böndum. Það segir sína sögu að nú eru tvö af þremur meistaraliðum undanfarinna þriggja ára í tveimur neðstu sætum deildarinnar. En það er ekki bara fréttnæmt sem gerist inni á vellinum. Rétt eins og máttarstólpar hverfa og ný- ir leikmenn taka við birtast ný andlit á skjánum til að greina frá gangi mála. Stórskyttan Brynjar Þór Björnsson hefur ekki fyrr lagt skóna á hilluna en hljóðneminn er hengd- ur á hann og hann fær fljúgandi start í umfjöllun Stöðvar 2 um körfubolta. Reynsla hans og innsýn bætir miklu við. Svo var gaman að heyra hann tala um að þjálf- arar eins og Pétur Jónsson, þjálfari Breiðabliks, væri draumaþjálfari leikmannsins, leyfði leik- mönnum alltaf að spila sínar mínútur án þess að þeir þyrftu að hafa áhyggjur af að vera kippt út af við minnstu mistök sem oft gerði að verkum að þeim héldu engin bönd. Þetta var skemmtileg inn- sýn í nálgun þjálfara og hugarheim leikmanna. Meira svona. Ljósvakinn Karl Blöndal Jafn skotviss á skjánum og á velli Meistari Brynjar Þór Björnsson á heimavelli. Morgunblaðið/Árni Sæberg 6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif og Ásgeir Páll vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall yfir daginn með Þór. 14 til 18 Yngvi Eysteins Fersk og skemmtileg tónlist, létt spjall og leikir ásamt því að fara skemmtilegri leiðina heim með hlustendum síðdegis. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs- son og Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir flytja fréttir frá ritstjórn Morgun- blaðsins og mbl.is á heila tímanum, alla virka daga. Kristján Jóhannsson er einn virtasti óperusöngvari landsins en hann segist ekkert hafa á móti eftirherm- um Eyþórs Inga söngvara og leikara á honum sjálfum. „Ég hef unnið svolítið með Eyþóri. Hann er náttúr- lega bara snillingur. Okkar flottasta efni. Stór stjarna,“ sagði Kristján léttur í lundu í morgunþættinum Ís- land vaknar í vikunni en honum finnst eftirhermurnar bráðfyndnar. „Þetta er líka alltaf á fyndnum nót- um. Í gamla daga voru menn að herma eftir manni og þá var þetta pínulítið „nastí“ alltaf,“ sagði Krist- ján sem ræddi einnig um væntan- lega gala-tónleika hjá Íslensku óper- unni sem hann stendur fyrir. Nánar á K100.is. Finnst eftirhermurnar af sér bráðfyndnar Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 3 skýjað Lúxemborg 10 heiðskírt Algarve 20 léttskýjað Stykkishólmur 3 skýjað Brussel 13 heiðskírt Madríd 20 léttskýjað Akureyri 4 alskýjað Dublin 12 léttskýjað Barcelona 20 léttskýjað Egilsstaðir 1 súld Glasgow 11 skýjað Mallorca 24 léttskýjað Keflavíkurflugv. 3 skýjað London 14 léttskýjað Róm 20 léttskýjað Nuuk -1 léttskýjað París 14 léttskýjað Aþena 22 heiðskírt Þórshöfn 8 rigning Amsterdam 12 heiðskírt Winnipeg 14 alskýjað Ósló 8 alskýjað Hamborg 10 heiðskírt Montreal 12 léttskýjað Kaupmannahöfn 10 léttskýjað Berlín 12 heiðskírt New York 19 heiðskírt Stokkhólmur 10 heiðskírt Vín 15 heiðskírt Chicago 17 heiðskírt Helsinki 6 skýjað Moskva 0 léttskýjað Orlando 28 skýjað DYkŠ…U
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.