Morgunblaðið - 03.11.2022, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 03.11.2022, Blaðsíða 48
Morgunblaðíð/Ásdís Slippurinn í Vestmannaeyjum Gísli hefur unnið um víða veröld en kýs að eyða sumrunum heima í Vestmannaeyjumog kokka á Slippnum. Í boði verða tveir matseðlar sem hægt er að fá með vínpörun. Um er að ræða fimm og tíu rétta seðla sem innihalda nokkra af vinsælustu réttum Slippsins. Að sögn Gísla Matthíasar kviknaði hugmyndin að viðburðinum ekki alls fyrir löngu. „Ég kynntist Sigurgeiri yfirkokki þegar við vorum að elda saman í prívat- veislu fyrir nokkru. Hann sagði mér sögu sína, hans aðdáun á því sem við höf- um gert á Slippnum síðustu ár og hvernig hann væri að breyta Bryggjunni á Akureyri hægt og rólega í meiri gæðastað en hann hafi verið áður. Þá kvikn- aði sú hugmynd að við myndum elda saman mat frá Slippnum úr íslensku hráefni og bjóða upp á hann á Akureyri. Í leiðinni verð ég með kynningu á bókinni minni SLIPPURINN: recipes and stories from Iceland,“ segir Gísli Matthías um viðburðinn. Hann segist koma með eitthvað af hráefnum með sér frá Eyjum en restin komi úr nánasta umhverfi fyrir norðan. Viðburðurinn verður haldinn dagana 10. og 11. nóvember. Slippurinn með pop-up á Akureyri Þau stórtíðindi berast fyrir Akureyringa og nærsveitunga að matreiðlumeistarinn Gísli Matthías frá Slippnum í Vestmannaeyjum verður með pop-up á Bryggjunni á Akureyri þar sem boðið verður upp á það besta frá Slippnum. Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Matarviðburður Gísli Matthías Auðunsson verður með pop-up á Bryggjunni Akureyri. MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. NÓVEMBER 2022 Verslun - Snorrabraut 56, 105 Reykjavík feldur.is info@feldur.is +354 588-0488 Í huga margra hringir jólamjólkin inn jólaundirbúninginn en fernurnar hafa verið vinsælar í jólaföndur þar sem jólasveinarnir eru klipptir út og notaðir í ýmiskonar föndur. Jafnframt verður haldið úti vefn- um jolamjolk.is en þar má meðal annars finna litabók sem hægt er að prenta út auk þess sem þar opnast jóladagatal hinn 1. desember sem allir geta tekið þátt í. Þátttakendur geta opnað nýjan glugga með lauf- léttum spurningum á hverjum degi til jóla og verða heppnir vinnings- hafar dregnir út í upphafi nýs árs og verðlaunaðir með spennandi vinn- ingum. Jólamjólkurumbúðirnar verða í verslunum landsins fram undir ára- mót og vonum við að landsmenn taki fagnandi á móti jólasveinunum líkt og undanfarin ár. Jólamjólkin komin í verslanir Mjólkin frá MS er komin í jólabúninginn fagra sem landsmenn þekkja svo vel en það er listamaðurinn Stephen Fairbairn sem á heiðurinn af teikningunum sem prýða þær. Umbúðir sem gleðja Jóla- mjólkin er orðin fastur hluti á borðum landsmanna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.