Fréttablaðið - 14.01.2023, Síða 1

Fréttablaðið - 14.01.2023, Síða 1
Breytt viðhorf eftir skotárásina Snorri Þrastarson vann hetjudáð þegar hann bjargaði lífi konu í verslunarmiðstöðinni Field’s í Danmörku á síðasta ári. Konan hafði orðið fyrir skoti árásarmanns sem hóf skotárás í verslunarmiðstöðinni. Snorri fer yfir daginn örlagaríka og vináttu sem varð til í kjölfarið. ➤ 16 | f r e t t a b l a d i d . i s | Frítt Olsen mætir til Íslands 1 0 . t ö l u b l a ð | 2 3 . á r g a n g u r | l a u g a r D a g u r 1 4 . j a n ú a r 2 0 2 3 helgin | | 18 helgin | | 20 líFið | | 32 | Ekki auðveld vinna Heillaður af töfrum leikhússins flyPLAY.is Takk! Við erum í skýjunum... ...með 1. flugsætið menning | | 27 Safn á Uppsölum fær byr í seglin KYNN INGARBL AÐALLT LAUGARDAGUR 14. janúar 2023 Alla daga gegn kulda og sól Apótek, Hagkaup og Fjarðarkaup www.celsus.is Jónína Birna segir að Nourkrin hafi reynst einstaklega vel fyrir bæði konur og karla. „Árangur í prófunum hefur verið ótrúlega góður,“ segir hún. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK Nourkrin vinnur gegn hárlosi Nourkrin hefur fengist á Íslandi frá árinu 2018 og hjálpað fjölda manns sem hafa glímt við mikið hárlos. Rannsóknir sýna að einstakt innihaldsefni í Nourkrin stöðvar/minnkar hár- los, eykur hárvöxt og gerir hárið mun líflegra. 2 Geggjað snarl yfir handboltaleiknum. starri@frettabladid.is Stór hluti landsmanna mun án efa fylgjast með strákunum okkar á HM í handbolta í kvöld og á mánu- dag. Hér er skotheld uppskrift að handboltaeðlu sem er í senn ljúf- feng og saðsöm. Handboltaeðla 900 g nautahakk 2 jalapeno, fræhreinsuð og skorin smátt 1 laukur, saxaður smátt 4 hvítlauksgeirar, saxaðir smátt 2 tsk. hveiti 2 tsk. salt 1 tsk. svartur pipar 1 tsk. cayenne-pipar 2 bollar kjúklingasoð 1 bolli tómatar úr dós (saxið niður) 1 msk. Dijon-sinnep 1 tsk. Worcestershire-sósa 1 bolli Cheddar-ostur Steikið hakkið á pönnu með jala- peno, lauk og hvítlauk ásamt salti, pipar og cayenne-pipar. Bætið næst út í kjúklingasoði, tómötum, sinn- epi og Worcestershire-sósu. Sjóðið í um 25 mínútur. Hellið í eldfast mót og stráið ostinum yfir. Setjið undir grill þar til ostur er fallega brúnn. Borið fram með kartöflu- flögum, kexi eða þunnt skornu snittubrauði. n Handboltaeðla sem hittir í mark mynd/Bryndís ÞorsteinsdÓttir útsölulok á morgun gerðu góð kaup

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.