Fréttablaðið - 14.01.2023, Page 29

Fréttablaðið - 14.01.2023, Page 29
hagvangur.is Elkem á Íslandi er hluti af sterkri alþjóðlegri heild, Elkem ASA, sem er einn af helstu framleiðendum heims á kísilafurðum. Áherslur fyrirtækisins eru að hafa fjölbreytileikann að leiðarljósi og eru einkunnar orð okkar þátttaka, nákvæmni, virðing og stöðugar framfarir. Elkem Ísland er eftirsóknarverður og lifandi vinnu­ staður þar sem áhersla er lögð á að skapa sterka liðsheild og vinnuumhverfi sem veitir fólki tækifæri til að vaxa og þróast í starfi. Umsóknarfrestur er til og með 23. janúar nk. Við hvetjum öll áhugasöm til að sækja um óháð uppruna, aldri eða kyni. Nánari upplýsingar veitir mannauðsstjóri Elkem, Íris Ösp Bergþórsdóttir, iris@elkem.com. Elkem Ísland leitar að öflugum liðsfélaga í viðhaldsteymi sitt. Við leitum að einstaklingi með reynslu af viðhaldsverkefnum, tæknilegri umsjón og skipulagi. Starfið felst í fjölbreyttum og krefjandi verkefnum á tæknisviði. Á tæknisviði er starfandi hópur faglegra og lausnamiðaðra iðnaðarmanna og sérfræðinga sem sinna viðhaldi og fjárfestingarverkefnum Elkem Íslands. Verk- eða tækni- fræðingur í vélbúnaði Sótt er um starfið á heimasíðu Elkem hagvangur.is Almenni lífeyrissjóðurinn er fullgildur lífeyrissjóður og hefur starfsleyfi samkvæmt lögum um skyldu­ tryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða. Hjá sjóðnum starfar samheldinn hópur starfs­ manna sem leggur metnað sinn í að vinna vel fyrir sjóðfélaga og veita úrvalsþjónustu. Í boði er vinnustaður sem hlúir að starfsfólki með góðri vinnuaðstöðu og áhugaverðum og fjölbreyttum verkefnum. Umsóknarfrestur er til og með 25. janúar nk. Nánari upplýsingar veitir Sverrir Briem, sverrir@hagvangur.is. Almenni lífeyrissjóðurinn óskar eftir að ráða öflugan forritara til að þróa með okkur nýjar lausnir hjá sjóðnum. Verkefnin eru fjölbreytt og unnin í nánu samstarfi við starfsmenn sjóðsins. Hæfniskröfur • Háskólamenntun í tölvunarfræði eða önnur sambærileg menntun • Reynsla á sviði forritunar • Auðvelt með að tileinka sér ný tól og forritunarmál • Þekking og reynsla af .NET, MS SQL, REST og SOAP vefþjónustum • Metnaður og áhugi fyrir gagnaöryggi • Frumkvæði, fagleg vinnubrögð og færni í samskiptum Forritari Sótt er um starfið á hagvangur.is

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.