Fréttablaðið - 14.01.2023, Blaðsíða 31

Fréttablaðið - 14.01.2023, Blaðsíða 31
Landsnet | Gylfaflöt 9 | 112 Reykjavík | Sími 563 9300 | landsnet@landsnet.is | www.landsnet.is Við erum lykilinnviður þjóðarinnar og allt okkar starf snýst um að miðla orku sem drífur áfram lífsgæði og sköpunarkraft samfélagsins til framtíðar. Við leggjum áherslu á virðingu, samvinnu og ábyrgð. Við erum framsækið þekkingarfyrirtæki sem býður kraftmiklu starfsfólki spennandi verkefni við aðstæður þar sem umhyggja, jafnrétti og öryggi eru í fyrirrúmi. Umsóknarfrestur er til og með 29. janúar 2023. Sótt er um störfin á landsnet.is. Við hvetjum öll áhugasöm til að sækja um óháð uppruna, aldri eða kyni. Umsókn þarf að fylgja ítarleg starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem þú segir okkur af hverju þig langar til að bætast í hópinn. Nánari upplýsingar veitir Jason Már Bergsteinsson, mannauðssérfræðingur, mannaudur@landsnet.is. Öllum umsóknum verður svarað og farið með þær sem trúnaðarmál. Við leitum að ölhæfum og framúrskarandi einstaklingi í línuteymið okkar. Um er að ræða ölbreytt starf með það að markmiði að tryggja örugga aendingu rafmagns á Íslandi. Helstu verkefni starfsins fela í sér eftirlit og viðhald á háspennulínum og strengjum. Meginstarfsstarfstöð er í Reykjavík en starfsvettvangur um allt land. Næsti yfirmaður er Smári Jónasson, forstöðumaður netþjónustu. Við leitum að starfskrafti með • Menntun í rafvirkjun, rafveituvirkjun eða aðra menntun sem nýtist í starfi. • Reynsla af vinnu við háspennu er æskileg. • Sterka öryggisvitund. • Öguð og nákvæm vinnubrögð. • Frumkvæði, dri‹raft og sjálfstæði í starfi. • Jákvætt, uppbyggilegt og lausnamiðað viðhorf. Starfsmaður í raflínuteymi Við óskum eftir að ráða drífandi einstakling í nýtt starf sérfræðings í gagnagreiningu hjá rekstri flutningsvirkja. Viðkomandi kemur inn í teymi sérfræðinga í viðhaldi flutningskerfisins og mun halda utan um gögn um ástand flutningskerfisins, vinna greiningar á ástandi og viðhaldsþörf þess ásamt greiningum á kostnaði viðhalds- og endurnýjunarverkefna. Rekstur flutningsvirkja sér um viðhald og rekstur flutningskerfisins og rekur rúmlega 3.300 km af háspennu- línum og yfir 80 tengivirki. Næsti yfirmaður er Þórarinn Bjarnason, yfirmaður reksturs flutningsvirkja. Framundan eru spennandi tímar orkuskipta í landinu sem gera miklar kröfur til a‹astagetu og áreiðanleika flutningskerfisins og því ölmargar áskoranir sem þarf að bregðast við á lausnamiðaðan og faglegan hátt. Við erum spennt fyrir því að auglýsa nýtt starf sem felst í vinnuvélastjórn ásamt umsjón vinnuvéla og bifreiða hjá netþjónustu Landsnets. Viðkomandi gengur til liðs við samhentan hóp sem vinnur að viðhaldi og viðgerðum í raforkuflutningskerfinu. Starfið hentar vandvirkum og úrræðagóðum einstaklingi. Næsti yfirmaður er Smári Jónasson, forstöðumaður netþjónustu. Við leitum að starfskrafti með • Mikla og góða þekkingu á viðhaldi og rekstri tækja. • Meirapróf og vinnuvélaréttindi – réttindi til að stjórna kranatækjum. • Iðnmenntun sem nýtist í starfi, s.s. bifvélavirkjun eða vélvirkjun. • Sterka öryggisvitund. • Öguð og nákvæm vinnubrögð. • Frumkvæði, dri‹raft og sjálfstæði í starfi. • Jákvætt, uppbyggilegt og lausnamiðað viðhorf. Vinnuvélastjórn og -umsjón Við leitum að starfskrafti með • Háskólamenntun á sviði raunvísinda. • Áhuga og reynslu af meðhöndlun og vinnslu gagna. • Góða almenna tölvukunnáttu. • Skipulagshæfileika. • Frumkvæði, dri‹raft og sjálfstæði í starfi. • Jákvætt, uppbyggilegt og lausnamiðað viðhorf. • Sjálfstæði í vinnubrögðum og staðfestu við úrvinnslu verkefna. Sérfræðingur í gagnagreiningu Viltu hafa áhrif á framtíðina?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.