Fréttablaðið - 14.01.2023, Side 33

Fréttablaðið - 14.01.2023, Side 33
faxafloahafnir.is Þar sem í gildi eru ákvæði laga um hafnavernd þá er óskað eftir að umsækjandi geti lagt fram sakavottorð. Öll kyn eru hvött til að sækja um en fyrirtækið hefur skýr jafnréttismarkmið og vill auka fjölbreytileika í starfsliði sínu. Starfsstöð er í Reykjavík. Nánari upplýsingar um starfið gefur Gísli Jóhann Hallsson yfirhafnsögumaður gisli@faxafloahafnir.is Umsókn ásamt ferilskrá sendist til Faxaflóahafna sf., á netfangið olafur@faxafloahafnir.is, eigi síðar en föstudaginn 3. febrúar n.k. Starf hafnsögumanns felst í leiðsögu og hafnsögu skipa auk annarra verkefna tengdum hafnarþjónustu við viðskiptavini. Starf skipstjóra felst í skipstjórn á dráttarbátum Faxaflóahafna auk annarra verkefna tengdum hafnarþjónustu við viðskiptavini. Starf vélstjóra felst í vélstjórn dráttarbáta, viðhaldi dráttarbáta sem sinna þarf hverju sinni, afgreiðslu rafmagns auk annarra tilfallandi verkefna tengdum hafnarþjónustu við viðskiptavini. Viltu vera hluti af góðri liðsheild? Hæfniskröfur hafnsögumanns Skipstjórnarréttindi D – skipstjóri á skipum af ótakmarkaðri stærð Reynsla af siglingum fraktskipa Öryggisnám Slysavarnarskóla sjómanna Góð íslensku-, ensku- og tölvukunnátta Hæfniskröfur vélstjóra Vélstjóraréttindi VF1 Reynsla af yfirvélstjórn skipa Öryggisnám Slysavarnarskóla sjómanna Góð íslensku-, ensku- og tölvukunnátta Hæfniskröfur skipstjóra Skipstjórnarréttindi B - skipstjóri á skipum að 45 metrum Þekking og reynsla af skipstjórn á dráttarbát með Azimuth stjórnbúnaði nauðsynleg Öryggisnám Slysavarnarskóla sjómanna Góð íslensku-, ensku- og tölvukunnátta Hæfniskröfur hafnarvarða Gilt ökuskírteini Öryggisnám Slysavarnarskóla sjómanna er kostur Gild vinnuvélaréttindi er kostur Gild vigtarréttindi eru kostur • • • • • • • • • • • • • • • • Starf hafnarvarðar felst í móttöku á skipum, umhirðu hafnarsvæða, afgreiðslu vatns auk annarra tilfallandi verkefna tengdum hafnarþjónustu við viðskiptavini. Faxaflóahafnir sf. er stærsta höfn landsins þar sem starfa um 80 manns og er umráðasvæði hennar í Reykjavík, Akranesi, Grundartanga og Borgarnesi. Fyrirtækið leggur áherslu á að vera leiðandi í umhverfis- og öryggismálum auk þess að vera í vegferð að þróa snjallar og grænar hafnir. Faxaflóahafnir sf. óska eftir að ráða hafnsögumenn, skipstjóra, vélstjóra og hafnarverði í afleysingar sumarið 2023 í hafnarþjónustu. Síðumúla 5 • 108 Reykjavík • 511 1225 • intellecta.is RÁÐNINGAR RÁÐGJÖF RANNSÓKNIR

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.