Fréttablaðið


Fréttablaðið - 14.01.2023, Qupperneq 34

Fréttablaðið - 14.01.2023, Qupperneq 34
Rannís er líflegur vinnustaður með um 60 sérfræðingum sem starfa eftir gildum stofnunarinnar: Áhrif, fagmennska og samstarf. Hlutverk Rannís er að treysta stoðir íslensks samfélags með stuðningi við rannsóknir, nýsköpun, menntun og menningu og styðja þekkingarsamfélagið með rekstri samkeppnissjóða, aðstoð og kynningu á alþjóðlegum sóknarfærum og samstarfsmöguleikum. Rannís greinir og kynnir áhrif rannsókna, menntunar og menningar á þjóðarhag og þjónustar undirbúning vísinda- og tæknistefnu. Borgartúni 30, 105 Reykjavík, sími 515 5800, rannis@rannis.is www.rannis.is Rannís óskar eftir skjalastjóra í fullt starf. Starfið felur í sér ábyrgð á skjala- og gagnastjórnun. Umsjón með skjalastjórnunarkerfi og viðhaldi á skjalahandbók, málaskrá og málalyklum. Þjónusta við starfsfólk stofnunarinnar, miðlun þekkingar í gegnum leiðsögn og fræðslu. Stofnun teyma og viðhald skipulags í M365. Undirbúningur og eftirfylgni við rafræn skil til Þjóðskjalasafns. Viðhald og mótun skjalastjórnunarstefnu Rannís. Menntunar- og hæfniskröfur: l Háskólapróf á sviði skjalastjórnunar og/eða haldbær reynsla á sviði skjalastjórnunar l Þekking á GoPro eða sambærilegu skjalastjórnunarkerfi áskilin l Þekking á M365 (Teams, Sharepoint) og færni í helstu Office forritum l Skipulögð og öguð vinnubrögð og færni til að tjá sig í ræðu og riti l Góð kunnátta í íslensku og ensku, bæði í tal- og ritmáli l Kunnátta í einu Norðurlandamáli er kostur l Góð samskiptafærni áskilin ásamt frumkvæði og sjálfstæði í starfi l Samviskusemi og metnaður til að ná árangri í starfi með því að veita góða þjónustu og leiða verk áfram Upplýsingar um starfið veitir Herdís Þorgrímsdóttir, sviðstjóri rekstrarsviðs, herdis.thorgrimsdottir@rannis.is eða í síma 515 5804. Umsóknarfrestur er til og með 23. janúar 2023. Sækja skal um starfið á heimasíðu Rannís, www.rannis.is/starfsemi/laus-storf/. Umsókninni skal fylgja ferilskrá, kynningarbréf ásamt prófskírteinum og upplýsingar um meðmælendur. Skjalastjóri óskast H N O T S K Ó G U R g ra fí sk h ön nu n Við leiðum fólk saman hagvangur.is Þátttakandi í íslensku atvinnulífi í meira en 50 ár
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.