Tímarit rafvirkja - 01.10.1951, Side 17

Tímarit rafvirkja - 01.10.1951, Side 17
 Afmœliskveðja frá F.L.R.R. 1 tilefni 25 ára afmælis Vélags íslenzkra raf- virkja, eins og rafvirkjasveinafélagið nú heitir, er mér Ijúft að minnast félagsins með fáeinum orð- um. Ég mun ekki rekja sögu eða starfsferil félagsins, þóít ég hafi frá því skömmu eftir stofn- un þess starfað meira og minna að félagsmálu-i- um, fyrst í sveinafélaginu en síðar í meistarafélag- ingu. Það munu aðrir gera hér í þessu afmælis- riti. Á því stutta tímabili i sögu íslenzku þjóðar- innar sem liðinn er frá stofnun sveinafélagsins hefir átt sér stað mjög ár þróun í raforku og iðnaðarmálum okkar íslendinga. Nú mun ríflega þriðjungur þjóðarinnar hafa framfærslu sína af iðju og iðnaði, sem að mestu er byggður á og rekinn með rafmagni. Þar að auki er rafmagnið og notkun þess orðin snar þáttur í lífi þorra manna hér á landi, á og utan heimilisins. Af þessu sést að ábyrgð sveinafélagsins gagnvart þjóðarheildinni er mikil og vaxandi. Það er trú mín og ósk, að sveinafélagið geri ávallt strangar kröfitr til félagsmanna sinna um menntun og Jón Sveinsson núverandi formaður F. L. R. R. Átti sæti í stjórn F. 1. R. árin 1935—1937. hæfni í starfinu, þá mun rafvirkjastéttinni farn- ast vel. Samvinna sveinafélagsins og meistarafélagsins hefir frá byrjun verið góð, og vil ég fyrir hönd Vélags löggiltra rafvirkjameistara þakka samstarf- ið og þau önnur störf sem sveinafélagið hefir innt af höndum til heilla fyrir rafvirkjastéttina. Félag löggiltra rafvirkjameistara óskar þess að samvinna í félags- og atvinnumálum megi artk- ast og ætíð markast af gagnkvæmum skilningi á sjónarmiðum hvors annars, og Félag íslenzkra rafvirkja megi efla og auka starf sitt hagshóta fyrir sig og rafvirkjastéttina í heild. Stofnendur Rafmognsvirkjafélags Reykjovíkur 4. júní 1926 Ágúst Ólafsson, fæddu 5. ágúst 1898 í Grindavík. Lögg. 31. janúar 1942. Davíð Árnason, fæddur á Gunnarsstöðum í Þistilfirði. Einar J. Bachmann, fæddur 9. maí 1899, Steinholti Leirár- sveit. Lögg. 10. septsmber 1937 — 30. apríl 1943. Eiríkur Karl Eiríksson, fæddur 10. marz 1906 á Stokks- eyri. Lögg. 12. marz 1943. Eiríkur Helgason, fæddur 14. des. 1907 í Keflavík, Gull- bringusýslu. Lögg. 8. júní 1934. Guðmundur Þorsteinsson, fæddur 22. febr. 1891, í Reykja- vík. Lögg. 24. júní 1938. Dáinn 2. marz 1948. Hafliði Gíslason, fæddur 28. maí 1902 í Vestmanna- eyjum. Hallgrímur Bachmann, fæddur 4. júlí 1897, Steinh., Leirár- sveit. Haraldur Jónsson, fæddur 9. júní 1907 í Reykjavík. Högni Eyjólfsson, fæddur 19. júní 1905 í Reykjavík. Ingólf Abrahamsen, fæddur 14. júní 1904, í Osló. Ingvar Hjörleifsson, fæddur 10. marz 1887, Seli, Grímsnesi, Ár. Lögg. 17. febrúar 1930. Dáinn 17. desember 1931. Jóhannes Kristjánsson, fæddur 17. nóvember 1901 á Eyrar- bakka. Jón Guðmundsson, fæddur 18. ágúst 1896, Króki Rauðas. Jón Ólafsson, fæddur 17. apríl 1886, S.-Hömrum, Ásah. Jónas S. Guðmundsson, fæddur 31. marz 1890 í Reykjavík. Lögg. 3. september 1928. Knud Jensen, fæddur 26. marz 1886 í Kaupmannahöfn. Dáinn 4. október 1951. Kristmundur Gíslason, fæddur 4. júní 1887 á Stokkseyri. Lögg. 9. ágúst 1927. Osvald H. Eyvindsson, fæddur 6. janúar 1904 í Reykjavík. Lögg. 9. ágúst 1927. Páll Einarsson, fæddur 27. ágúst 1904, Borgarholti, Stokks- eyri. Lögg. 16. janúar 1934. Pálmar Sigurðsson, fæddur 7. apríl 1895, Berustöðum, Ása- hr., Rang. Ragnar Stefánsson, fæddur 17. des. 1901, í Borgarnesi. Sigurður P. J. Jakobsson, fæddur 28. marz 1903, Húsavík, Tjörnesi. Sæmundur G. Runólfsson, fæddur 28. ágúst 1833 í Rvík. TÍMARIT RAFVIRKJA 15

x

Tímarit rafvirkja

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit rafvirkja
https://timarit.is/publication/1766

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.