Fréttablaðið - 20.01.2023, Blaðsíða 24

Fréttablaðið - 20.01.2023, Blaðsíða 24
18.30 Fréttavaktin 19.00 Íþróttavikan með Benna Bó 19.30 Íþróttavikan með Benna Bó 20.00 Bíóbærinn Fjallað er um væntanlegar kvikmyndir og þáttaraðir ásamt almennu bíóspjalli. 20.30 Fréttavaktin 21.00 Íþróttavikan með Benna Bó Íþrótta- og skemmti- þáttur með Benedikt Bóasi. LÁRÉTT 1 slitrur 5 nöldur 6 ekki 8 talin 10 tveir eins 11 svolítið 12 mjög 13 verkfæri 15 rembast 17 kryddjurt LÓÐRÉTT 1 aðstoðar 2 íþrótt 3 regla 4 renta 7 eðli 9 kynngi 12 skynfæri 14 niðurlag 16 tveir eins LÁRÉTT: 1 hrafl, 5 jag, 6 ei, 8 álitin, 10 ll, 11 ögn, 12 afar, 13 alur, 15 rogast, 17 karsi. LÓÐRÉTT: 1 hjálpar, 2 rall, 3 agi, 4 leiga, 7 inn- ræti, 9 töfrar, 12 auga, 14 lok, 16 ss. 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 Thomas Beerdsen átti leik gegn Eline Roebers (2.361) á Tata Steel- mótinu í Wijk aan Zee. 32. Bb4! c5 33. Bxc5! 1-0. Svartur er mát eftir 33…Dxc5 34. Dd8+ Ke6 35. Dd7#. Davíð Kjartansson og Arnar Milutin Heiðarsson eru efstir með fullt hús að loknum fjórum umferðum á Skákþingi Reykjavíkur. NM skólasveita fer fram í Danmörku um helgina. Vatnsenda- og Lindaskóli eru full- trúar Íslands. www.skak.is: Tata Steel-mótið. Hvítur á leik 13.00 Heimaleikfimi 13.10 Kastljós 13.35 Enn ein stöðin 14.00 Örlæti 14.20 HM karla í handbolta (Slóvenía - Spánn) 16.20 Besta mataræðið 17.20 Vísindahorn Ævars 17.30 KrakkaRÚV 17.31 Listaninja 17.59 Heimilisfræði 18.05 Húllumhæ 18.20 Lag dagsins 18.30 Fréttir 18.53 Veður 19.00 HM stofan 19.20 HM karla í handbolta Bein útsending frá leik Íslands og Svíþjóðar í milliriðli á HM karla í handbolta. 21.00 HM stofan Uppgjör á leik Íslands og Svíþjóðar á HM karla í handbolta. 21.40 Vikan með Gísla Marteini 22.35 The Secret of Marrowbone Hrollvekjandi spennumynd frá 2017. Á hinu afskekkta Marrowbone-setri búa fjögur systkini. Þau hafa haldið dauða móður sinnar leyndum til að koma í veg fyrir að þau verði aðskilin og sett í fóstur. Eitthvað óhreint ásækir þau samt því vistarverur hússins búa yfir myrkum leyndarmálum. Leikstjóri: Sergio G. Sánchez. Aðalhlutverk: Anya Taylor- Joy, George MacKay og Charlie Heaton. Myndin er ekki við hæfi barna yngri en 16 ára. 00.30 Shakespeare og Hathaway Breskir gamanþættir um einkaspæjarana Luellu Shakespeare og Frank Hath- away sem leysa sakamál í bænum Stratford-upon- Avon. Aðalhlutverk: Mark Benton og Jo Joyner. e. 01.15 Dagskrárlok 08.00 Heimsókn 08.15 Grand Designs 09.00 Bold and the Beautiful 09.20 Race Across the World 10.20 McDonald and Dodds 11.55 Út um víðan völl 12.30 10 Years Younger in 10 Days 13.15 The Carrie Diaries 13.55 Ég og 70 mínútur 14.30 Fávitar 14.45 First Dates Hotel 15.35 Augnablik í lífi - Ragnar Axelsson 16.05 Stóra sviðið 17.35 The Carrie Diaries 17.40 Bold and the Beautiful 18.00 Call Me Kat 18.25 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 19.00 Körrent Í þáttunum KÖR- RENT ætla Lil Curly, Dóra Júlía og Kristín Ruth að vera með puttann á púlsinum á Idolinu næstu vikurnar ásamt því að fylgjast grant með víbrum borgarinnar og öllu sem er körrent í íslensku samfélagi í dag, hvort sem það er djammið eða há- fleygir menningarviðburðir. 19.15 Misbehaviour 21.00 Idol Stöð 2 leitar að næstu Idol-stjörnu og það er óhætt að lofa frábærri skemmtun enda stefnir í stærsta og glæsilegasta skemmtiþátt vetrarins. Í dómnefnd sitja Birgitta Haukdal, Herra Hnetusmjör, Bríet og Daníel Ágúst og kynnar eru þau Aron Már og Sigrún Ósk. 23.10 Land 00.35 Last Knights 02.25 The Ice Road 06.00 Tónlist 13.00 Dr. Phil 13.42 The Late Late Show with James Corden 14.31 The Block 16.55 Survivor 17.40 Dr. Phil 18.25 The Late Late Show with James Corden 19.10 The Block 20.10 Love Song Kántrísöngvari í harkinu kynnist lagahöfundi frá Nashville sem er í leit að innblæstri. Þau ákveða að vinna saman og semja nýtt lag og verður þetta samstarf oft á tíðum flókið en einnig gefandi. 21.35 Anchorman 2: The Legend Continues 23.25 Scream 2 01.20 G.I. Joe: Retaliation 03.10 From Forsetinn ræðir um HM í handbolta og fréttir vikunnar Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhann- esson, fær sér sæti í Íþróttavikunni með Benna Bó í kvöld á Hring- braut. Með honum verður íþrótta- fréttastjóri Torgs, Hörður Snævar Jónsson. Þeir félagar fara yfir fréttir vikunnar. Þá fer hann yfir sviðið á HM í handbolta sem nú stendur sem hæst en handbolti stendur for- setanum nærri. Þá verður Dagný Brynjarsdóttir, fyrirliði West Ham, á línunni frá London. n Stöð 2 | Rúv SjónvaRp | Sudoku | Í vikulokin | kRoSSgáta | ponduS | | FRode ØveRli SjónvapSdagSkRá | Skák | hRingbRaut | SjónvaRp SÍmanS | Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lá- rétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Slagkrafturinn yrði enn fremur mun meiri hjá tveimur stórum og öflugum háskólum en þegar kröftum og fjármunum er dreift á sjö misöfluga skóla. Á Íslandi eru starfræktir sjö háskól- ar. Íbúar landsins eru um 370 þús- und. Þetta þýðir að á bak við hvern háskóla eru innan við 53 þúsund íbúar. Í Danmörku mun þykja hæfi- legt að hafa einn háskóla á hverja 500 þúsund íbúa. Hvað er eiginlega að okkur Íslend- ingum? Flottræfilshátturinn ríður ekki við einteyming. Engu er líkara en að f jöldi háskólastofnana hér á landi sé birt- ingarmynd minnimáttarkenndar sem brýst fram í mikilmennsku- brjálæði. Hér á landi væri tilvalið að hafa tvo öfluga háskóla, Háskóla Íslands og Háskólann í Reykjavík. Undir hatti HÍ gæti verið Háskólinn á Akureyri, auk bændaskólanna að Hólum og Hvanneyri, sem væru þá deildir eða útibú frá HÍ. HR gæti tekið Bifröst og Keili. Með þessu móti mætti spara mikla fjármuni við yfirstjórn og stoðdeildir skólanna, auk þess sem kennsla og akademískt starf yrði öflugra en nú er. Slagkrafturinn yrði enn fremur mun meiri hjá tveimur stórum og öflugum háskólum en þegar kröftum og fjármunum er dreift á sjö misöfluga skóla. Í haust tilkynnti Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðn- aðar- og nýsköpunarráðherra, um stofnun sérstaks tveggja milljarða sjóðs – Samstarfssjóðs háskóla – sem „ætlað er að ýta undir öflugt sam- starf allra háskóla á Íslandi.“ Í stað þess að sameina skóla, einfalda og spara fjármuni er með öðrum orðum farið í gamaldags sjóðasukk. Í síðustu viku var fyrsta úthlutun úr sjóðnum. Þá var tilkynnt að háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunar- ráðherra hefði ákveðið að úthluta meira en milljarði króna til „auk- ins samstarfs háskóla með það að markmiði að auka gæði námsins og samkeppnishæfni skólanna.“ Meðal verkefna sem hlutu náð fyrir augum úthlutunarnefndar og ráðherra er verkefni sem stuðlar að því að nemar í meistaranámi geti stundað nám í mörgum skólum á sama tíma! Var ekki bara hægt að fækka skólunum? Er eitthvað sem bannar skólum að starfa saman? Þurfa skattgreiðendur að styrkja slíkt sérstaklega? Þegar hið nýja ráðuneyti Áslaugar Örnu var stofnað í þeim tilgangi að fjölga ráðherrastólum til að ráð- herrakapallinn gengi upp við síð- ustu stjórnarmyndun var slegið á að stofnun ráðuneytisins kostaði skatt- greiðendur tvo milljarða. Nýi sjóður- inn tvöfaldar þann kostnað og sjáum við þó rétt toppinn á ísjakanum. n Gamaldags sjóðasukk smáþjóðar með minnimáttarkennd Ólafur Arnarson olafur @frettabladid.is 9 5 6 1 4 7 2 3 8 7 1 3 8 2 5 6 9 4 8 4 2 9 3 6 7 5 1 4 6 9 5 7 2 8 1 3 5 7 8 3 6 1 9 4 2 2 3 1 4 8 9 5 6 7 6 8 5 2 1 4 3 7 9 1 2 7 6 9 3 4 8 5 3 9 4 7 5 8 1 2 6 6 1 2 3 8 4 7 9 5 9 3 4 7 1 5 8 2 6 5 7 8 9 6 2 1 3 4 2 5 3 8 7 6 9 4 1 7 4 6 2 9 1 3 5 8 1 8 9 4 5 3 6 7 2 8 9 5 1 2 7 4 6 3 4 6 1 5 3 9 2 8 7 3 2 7 6 4 8 5 1 9 Leikhúsupp- setningin af Svínavatninu stenst fullkomlega væntingar! Bjóst við shite! Fékk shite! 16 dægradvöl FRÉTTABLAÐIÐ 20. jAnúAR 2023 FöSTUdagUr

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.