Fréttablaðið


Fréttablaðið - 31.01.2023, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 31.01.2023, Qupperneq 1
| f r e t t a b l a d i d . i s | FRÍTT 2 0 2 3 KYNN INGARBLAÐ ALLTÞRIÐJUDAGUR 31. janúar 2023 Katrín Helga Guðmundsdóttir hefur brennandi áhuga á hönnun og listum og heimili hennar ber þess sterk merki. Takið eftir loftbelgnum í horninu. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK Litríkt og frumlegt heimili Katrínar sem gefur hlýju og ástKatrín Helga Guðmundsdóttir á ótrúlega frumlegt og fallegt heimili þar sem fallegir og hlýir litir leika aðalhlutverkið og umvefja heimilið sjarma. Katrín er óhrædd við að fara aðrar leiðir við að stílisera heimili og hefur brennandi áhuga á hönnun og listum. 2 Prjónið hefur lengi verið stór hluti af menningarsögu landsins. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY jme@frettabladid.isÍ tilefni sýningarinnar Heimsins hnoss: Lúinn kistill, silfurskeið og nærbuxur (með gati) í Boga-sal Þjóðminjasafns Íslands, f lytur Guðrún Hildur Rosenkjær, kjóla- og klæðskerameistari, sagnfræðingur og þátttakandi í rannsóknarverkefninu Heimsins hnoss, erindi um nauðsyn þess að rannsaka heimildir um prjón með öllum þeim aðferðum sem það krefst. Þar með talið skoðun á fjölbreyttum heimildum og varð-veittum munum.Rannsóknin fólst í því að varpa ljósi á efnislegar eigur fólks á síðari öldum og velta því fyrir sér hvernig þessir hlutir mynda menn-ingararf íslensku þjóðarinnar í dag. Á sýningunni Heimsins hnoss er teflt saman upplýsingum um dánarbú úr Þjóðskjalasafni Íslands og gripum Þjóðminjasafnsins til að varpa ljósi á efnisheim fólks á 18. og 19. öld. Prjónað um ÍslandAðferðir Guðrúnar mætti kalla „tilraunasagnfræði“. Rannsóknir klæðskera og sagnfræðings hafa þannig varpað ljósi á mikilvægi prjóns í fatagerð á 18. og 19. öld, en fjölbreyttar heimildir benda ein-mitt til útbreiddrar prjónaþekk-ingar Íslendinga á 18. og 19. öld.Fyrirlesturinn verður fluttur í dag klukkan 12. n Prjónað hnoss Alla dagagegn kulda og sól Apótek, Hagkaup og Fjarðarkaupwww.celsus.is HALLDÓR | | 12 PONDUS | | 20 Brotakennd byltingarsýning 2 1 . T Ö L U B L A Ð | 2 3 . Á R G A N G U R | FRÉTTIR | | 10 MENNING | | 22 ÍÞRÓTTIR| | 20 Pabbinn finnur afann Þ R I Ð J U D A G U R 3 1 . J A N Ú A R| Innri kjarni jarðar breytir um stefnu Langt innan við eitt prósent af hafsvæði Íslands telst vera hafverndarsvæði, en ætti að vera minnst tíu prósent sam- kvæmt heimsmarkmiðum. ser@frettabladid.is UMHVERFISVERND Íslendingar eru víðs fjarri því að uppfylla heims- markmið Sameinuðu þjóðanna um hafverndarsvæði. Þau kveða á um að þjóðir skilgreini tíu prósent af hafsvæðum sínum sem verndar- svæði. Tímamörkin voru 2020. „Á þessu sviði náttúruverndar rekum við Íslendingar lestina með 0,07 prósent af hafsvæði Íslands sem uppfyllir einhvers konar verndar- ákvæði,“ segir Hörður Sigurbjarnar- son, stofnandi hvalaskoðunarfyrir- tækisins Norðursiglingar á Húsavík, en hann ritar grein um málið í blaðið í dag. Megintilgangur verndarsvæða er að stuðla að líffræðilegum fjöl- breytileika, endurheimt vistkerfa og sjálfbærri nýtingu. „Við erum algerir eftirbátar ann- arra á þessu sviði,“ segir Hörður. „Við gerum hundrað sinnum minna en heimsmarkmiðin kveða á um,“ bætir hann við. „Þetta er enginn metnaður af hálfu stjórnvalda,“ segir Auður Önnu Magnúsdóttir, framkvæmda- stjóri Landverndar. Erindrekar Íslands í alþjóðasamvinnu vilji ekki að verndin beinist gegn fiskveiðum. „Þeir hagsmunir blinda okkur sýn,“ segir Auður Anna. „Það er annarra en mín að svara fyrir það af hverju við stöndum okkur svona af leitlega í þessum málum. En það eru augljóslega ekki grænar áherslur hjá ríkjandi stjórn- völdum þessa lands,“ segir Hörður. SJÁ SÍÐU 13 Ísland eftirbátur í hafvernd Við gerum hundrað sinnum minna en heimsmarkmiðin kveða á um. Hörður Sigurbjarna- son, stofnandi Norðursiglingar borgarleikhus.is Tryggðu þér miðaMátulegir Sviðsútgáfa af kvikmyndinni Druk LÍFIÐ | | 26 Ameríkuvæðing á eyðslu Chelsea MANNRÉTTINDI Mannréttindasam- tökin Amnesty International telja að einangrunarvist í gæsluvarð- haldi sé beitt óhóf lega á Íslandi. Í skýrslu þeirra er bent á að sam- kvæmt alþjóðalögum eigi beiting einangrunar að heyra til algjörra undantekninga, hún skuli vara í sem skemmstan tíma og ávallt vera háð ströngum skilyrðum. Þetta segir Amnesty vera virt að vettugi hér á landi þar sem kröfur lögreglu um einangrunarvist í gæsluvarðhaldi séu nánast ávallt samþykktar af dómurum. Samkvæmt rannsókninni sam- þykktu dómarar kröfur ákæru- valdsins um einangrunarvist í gæsluvarðhaldi í 99 prósentum til- vika á árunum 2016 til 2018. Rann- sókn Amnesty International gefur til kynna að lítið hafi breyst frá árinu 2018. SJÁ SÍÐU 11 Samþykkja nær alltaf einangrun Kappklæddir vegfarendur í miðborginni ganga vaskir upp Bankastrætið í miklum byl sem skall á í um fimmleytið í gær. Lægðin sem gengur yfir landið verður að öllum líkindum gengin yfir í kvöld. Vegagerðin biður vegfarendur að kynna sér veðurspá áður en lagt er af stað. FRÉTTABLAÐIÐ/VALGARÐUR GÍSLASON

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.