Rökkur - 01.04.1949, Síða 3
R Ö K K U IÍ
,‘5
sæl meðí>l barnanna í Wools-
tliorpe. Tvær sólskífur, er
hann bjó til, héngu í mörg ár
á vegg liúss þess, er hann
var fæddur í. Stjörnufræði
hreif og hug hans og stund-
um sat hann límunum sam-
an og athugaði stjörnurnar
og hreyfingar þeirra. Tólf
ára gamall var hann sendur
lil náms í konungs-skólann i
Grantham Enn getur að líta
nafnið I. Newton skorið af
honum sjálfum í eina glugga-
kistuna þar. _
Skussi í hyrjun.
Fvrst i stað gekk Newton
fremur illa í skólanum og
var jafnvel meðal hinna
lægstu, en lirátt sá hann að
sér og varð efstur, og þvi
sæti liélt hann upp frá því
alla sína skólatíð.
En hrátt ákvað móðir lians
að fara að húa hann undir
lífsstarf j)að, er hún liafði
ákveðið lionum og lók liann
úr skólanum til j)ess að ann-
ast búið. Newton revndi að
semja sig að vilja móður
sinnar ,en lmgur lians var á
öðrum sviðum. Ilvenær, sem
færi gafst sökkti liann sér
niður í lestur einhverra nýrra
vísindarita. Ilaust eitt, er
mikið ofviðri geisaði, og allt
útlit var fyrir að mikið tjón
yrði hæði á nautpeningi, upp-
skeru og byggingum, gleymdi
Newton gersamlega að liann
var bóndr. í stað þess að
hjarga því, sem hjarga þurfti,
tók hann að mæla veður
liæðina. Stökk hann fyrst á
móti vindinum og síðan á
undan honum, og mældi svo
lengd stökkanna. Jafnvel
móður lians varð j)á ljóst, að
gagnslaust yrði að reyna að
gera hónda úr slíkum pilti. í
samráði við bróður sinn
sendi hún j)vi Newton aftur
í skóla til j)ess að búa hann
undir háskólanám í Cam-
hridge. — Þar hóf hann svo
nám sitt nítján ára gamall.
Vann sem þjónn.
Hann var fátækur og liafði
litlu úr að spila, og um tíma
neyddist hann til ])ess að
vinna sem þjónn til j)ess að
afla nægra peninga til náms-
kostnaðarins.
Þá var jaað venja meðal
fátækra stúdenta að vinna
fyrir sér með ])ví að þjóna
ríku stúdentunum til borðs.
í staðinn fengu þeir ókeyp-
is fæði
En j)iátl fyrir fjárhags-
örðugleikana komst Newton
brátt í mikið álit i Cam-
bridge. Hann reyndist frá-
bær stærðfræðingur, svo frá-