Rökkur - 01.04.1949, Blaðsíða 5

Rökkur - 01.04.1949, Blaðsíða 5
RÖKKUR. önnur prismu. Avallt varð árangurinn sá sami. Þessu næst notaði Newton tvö prismu, þannig að ljósið fór fvrst í gegnum annað eins og fyrr og siðan í gegnum Iiitt, sem liafði verið snúið við. — Nú birtist aðeins hvít- ur depill á veggnum í stað litabandsins. Margir litir í sólarljósinu. Newton varð nú ljóst, að hann hafði gert geysimikla uppgötvun og ályktaði sem svo: Sólarljósið er samsett af ýmislega litum geislum. Við að fara í gegn um eitt prisma greinist það i þá sjö liti, sem það er samsett úr, en annað prisma, er snúið hefir verið við, sameinar litina á ný í einn hvítan geisla. Þetta var ekki allskostar rétt hjá Newton. Nú vita menn, að litgeislarnir sem liann fann og við köllum lit- róf (spectrum) eru aðéins brot af enn lengra litabandi. Þessir áðurnefndu sjö litir eru hinir einu sýnilegu. Við l)áða enda litabandsins hafa síðan á dögum Newtons ver- ið gerðar miklar uppgötvan- ir. — Út frá rauða geislanum hafa vísindamenn fundið út- varpsöldurnar en með þeim 5 sendi Marconi fyrstur þráð- laust skeyti. Út frá fjólubláa geislanum eru X-geislarnir, sem þýzki vísindamaðurinn Röntgen fann árið 1895. Nýr sjónauki var nauðsyn. Tilraunir Newtons sýndu honum þannig fram á, livers vegna hinir gamaldags stjörnusjónaukar yrðu eigi endurbættir. Um þá gilti sania lögmál og prismað, þ. e. að þeir mvndu ávallt sýna geisla, sem villtu mönnum sýn. Hann ákvað þess vegna að búa til alveg nýjan sjónauka. Þessi sjónauki var opinn á annari ldiðinni og í gegnum þetta op sást myndin, sém endurkastaðist frá spegli inni í sjónaukanum. Með þessu móti tókst Newton að losna við litatruflanir. Fyrsti sjónauki Newtons var afar lítill, aðeins sex þumlunga langur og einn þumlungur í þvermál. Hann stækkaði liluti fjörutíu sinn- um og sýndi mjög skýra mynd. En þrátt fyrir smæð sína varð þessi sjónauki fyr- irrnynd hinna mjög stóru og fullkomnu sjónauka, sem stjörnufræðingar nota nú í liinum frægu stjörnuturnum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.