Rökkur - 01.04.1949, Qupperneq 6

Rökkur - 01.04.1949, Qupperneq 6
6 R O K K U H í Greenwich og Mount Wil- son í Galiforníu. Fvrir smiði þessa sjónauka síns varð Newton frægur niaður, því þegar konunglega vísindafélagið frétti um hann hað það Newton þegar að koma með liann til reynslu — Þetta var árið, 1671 og skömmu áður hafði Newton verið kjörinn i)rófessor í stau-ðfræði við Cambridge- háskóla, og var það óvenju- mikill lieiður fvrir jafn ung'- aii mann. En árið 1672 féll honum enn meiri heiður í skaut er hann var gerður meðlimur i konunglega vis- indafélaginu. Á stríðstímum. Um þriggja alda skeið hef- ir það verið keppikefli vís- indamanna um gjörvallan heim að vera meðlimir- þessa félagsskapar. En sá lieiður hlotnast aðeins þeim, sem hafa lagt viðbótarskerf td visinda i heiminum. Þegar Newton varð með- limur liafði félagið aðeins starfað skamma stund. í borgarastyrjöldinni þeg- ar herir Karls I. og þingsins áttu í erjum, gerðu nokkrir enskir vísindamenn með sér samtök og hittust einu sinni í viku til að ræða vísndaleg viðfangsefni og uppgötvanir. Sumir komu saman í Oxford, aðrir í London. Arið 1860 mynduðu þeir forml. félag. Þegar Karl II. settist að völd- um fékk hann hrátt mikinn áhuga á vísindalegum efnum og gekk sjálfur í þennan fé- lagsska]) vísindamanna. Hann veitti félaginu konung- legt réttindabréf og gaf sam- þykki sitt til að það yrði kall- að konunglega vísindafélag- ið. Newton var lítið gefinn fyrir að trana sér fram, og var meinilla við að láta gefa veður út af uppgötvunum sínum. Oft vann hann fram á nætur við tilraunir sínar, einangraði sig fra öðru fólki og tók jafnvel lítinn þátt í störfum vísindafélagsins. En fyrir kom, ef einhverjir vis- indamenn komu fram með uppgötvanir, er þeir þóttust eiga, að Newton kom fram á sjónarsviðið og sannaði rétt sinn til þeirra Hafði hann þá gert þær sjálfur löngu fyrr en aðeins haldið þeim leynd- um. Þyngdarlögmálið. í nær því tvo tugi ára liélt hann levndu einhverri mestu uppgötvun sinni — þyngdar. löginu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Rökkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.