Rökkur - 01.04.1949, Qupperneq 13

Rökkur - 01.04.1949, Qupperneq 13
HÖKKUR 13 an heilsufar reykingamanna og þeirrá, sem reykja ekki. Tölur þær, sem hér fara á eftir, sýna hve eftirfarandi kvillar reyndust algengari meðal reykingamanna en þeirra, sem ekki reyktu: Hósta........... 300% Erting á hálsi og nefi 107% Hjartsláttur .......... 50% Verkur við hjartað . . 73% Andstuttir...... 140% Brjóstsviði .......... 100% Taugaóstyrkur ..... 76% Tölur þessar sýna, að notk- un reyktóbaks veldur mikl- • inn óþægindum og hefir á- hrif á heilbrigði manna. Skaðsemi reykinga fer vissulega eftir því hve mik- ils töhaks er neytt daglega, t. d. á það ekki að hafa nein áhrif á heilsu sæmilega heilsugóðs manns, J)ótt hann reyki allt að 6 vindlinga eða 2 vindla á dag. Enginn ætti að reykja ofan í sig, þar sem það eykur óhollustu reykinga til muna. Ekki virðist skipta miklu máli, hvort menn reykja vindlinga, vindla eða pípu, en mestu skiptir hve mikið reykt er. Reykingar eru óvani, en ekki eiturnautn, þess vegna getur hver og einn vanið sig af þeim, án þess að leggja mjög hart að sér, sérstaklega ef viðkomandi finnur sér sannfærandi ástæðu til þess að hætta. Ef þii reykir — ættirðu að athuga vel með sjálfum J)ér, hvort ánægjan, sem J)að veit- ir J)ér, er verð J)eirrar hættu. scm af J)ví stafar. Fangar gefa blindum sýn. Sennilegt er, a<5 allmargir blindir menn fái sjónina fyr. ir hjálp dáinna tugthúsfanga. Þannig' liggur í ]>essu að 800 fangar i fangelsi í Chicá- go, hafa bundist samtökum um að arfleiða „augnabanka“ að augum sinum eftir dauða sinn. Eins og margir munu hafa hevrt, starfa hinir svo- nefndu „augnabankar“ að því að safna augum úr ný- dánu fólki — auðvitað með samjjvkki aðstandenda, eða Iiinna látnu, gefnu fvrir dauð- ann — og láta þau í té handa sjúkraliúsum eða augnlækn- um, sem græða hluta úr þeim (hornhimnuna), á augu þeirra sem hafa orðið fyrir slysum, og gefa J)eim með J)ví sjónina aftur. Fangavörðurinn sagði, að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Rökkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.