Rökkur - 01.04.1949, Page 17

Rökkur - 01.04.1949, Page 17
KÖKKUR 17 Geðveiki læknuð með barnapela. Ein nýjasta lækning á geð- veiki er, að láta sjúklinginn sjúga pela klukkustundum saman, til þess að rifja upp atvik eða reynslu sem hefir verið niðurbæld, síðan þann var smábarn. Dr. Carl A. Whitaker geð- veikralæknir í Bandaríkjun- uni hefir skýrt frá þessu á fundi starfsbræðra sinna. Sjúklingurinn var 26 ára gamall iðnverkaniaður. Haun var æstur, sítalandi, og há- vaðasamur eins og óðir sjúkl- ingar eru. Allar lækningatil- raunir höfðu reynzt árang- urslausar, þar með talin „shock“ aðferðin. Þá gaf lænkirinn honum harnapela til að sjúga. Hann tók við honum og fékk samstundis ákaft æðiskast, sem endaði er liann varð dauðuppgefinn. Hann fékk pelann daglega i vikutima. Á áttunda degi sagði hann: „Gott og vel, eg er nú ekkert smábarn lengur og eg þarf því ekki pela.“ Að viku liðinni var liann heil- brigður. Tveir aðrir fullorðn- ir og nokkur hörn liafa verið læknaðir með lijálp pela, enda þótt þau tilfelli væru ekki eins áhrifarík. Langvarandi áhrif. Þetta byggist á því, að at- burðir, sem valda ótta hjá barninu meðan það er mjög ungt, valda oft andlegum sjúkdómum síðar. Sálgrein- ing, dáleiðsla og fleiri aðferð- ir eru notaðar til að rifja upp atburði af þessari tegund, sein liafa falizt djúpt i undir- vitund sjúklingsins. Eftir að liann liefir rifjað upp atvikin, er honum sýnt fram á hvaða áhrf þau liafa liaft á lif hans, og hvernig hann getur losnað við hinn dulda ótta, sem var að bann ærðan. Ef atvik- ið, sem óttanum olli, varð áð- ur en bamið gat talað orð, mundi það ekki geta cndur- vakið það siðar, ályktaði dr, Whitaker. Sjúkl. gat ekki lýst ótta, sem liann fann áður en liann lærði orðin eða heiti lians. Þetta gæti ef til vill

x

Rökkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.