Rökkur - 01.04.1949, Page 20

Rökkur - 01.04.1949, Page 20
20 RÖKKUR Hafa Rússar fundið blóðvatn sem lengir mannsævina ? Blóðvatn, sem Rússar'hafa fundið upp, en kallað er af vísindamönnum ACS, og sagt er að geti lengt líf manna upp í 150 ár, hef- ir verið regnt af amerískum vísindamönnum, og telja þeir það hera árangur að nokkru legti. ACS, sem eitt sinn var á- litið einskisnýtt, virðist lofa góðu við lækningar of hás blóðþrýstings, gigtar, maga- sárs og til þess að flýta fyrir græðslu beinbrota. Þó hefir enn ekki tekizt að lækna með því krabbamein eða gera afa gamia ódauðlegan. Dr. W. H. Manwaring, fyr- verandi prófessor í sýkla- fræði og tilraunum i sjúk- dómafræði við Stanford-há- skólann, staðfestir varfærn- islega sumar af liinum stór- kostlegu staðhæfingum Sov- étríkjanna um þetta undra- lyf. Hann ritar um það í „California Medicine", hið opinbera tímarit læknafélags Kaliforníu, og segir þar, að nákvæmar tilraunir á dýrum sýr.i, að ACS hafi „greinilega þýðingu sem græðilyf“. Þó að tilraunir þessar séu á flugi og líka til þess að minna karlmenn í áhorfenda- hópnum á það, að konur geti flogið og gert það vel. Betty Scott var heimsins frægasta flugkona fyrir 30 árum. Fyrst vakti hún at- hygli með því að aka bifreið ein yfir þvera Ameriku, þá var hún átján ára. Síðan gerðist hún flugkona og var fyrsta kona sem flaug langa leið í flugvél, — það var þó ekki nema sextíu mílna flug. Afrek liennar á flugi eru mörg, og hún varð líka fvrir slysum. Margar konur hafa síðan orðið frægar flugkonur. En Betty Scott segir að það, að konur eigi erfitt uppdráttar, sé mikið kynsystrum þeirra að kenna. Þær virðist liafa meira álit á körlum en kon- um.

x

Rökkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.