Rökkur - 01.04.1949, Síða 21

Rökkur - 01.04.1949, Síða 21
R Ö K K U R 21 ófullnægjandi og aðeins á byrjunarstigi, segir dr. Man- waring að þær ættu „að gera mikið til þess að draga úr tortryggni manna gagnvart læknisfræðilegum staðhæf- ingum Sovétríkjanna.“ Staðhæfingunum vísað á bug. ACS, sem er skammstöf- un á antireticular cytotoxic serum, vár fundið upp árið 1944 af dr. Alexander A. Bo- gomolets heitnum frá Ukra- ínu. Hann lýsti yfir því, að blóðvatn þetta, „notað með réttu mataræði og lifnaðar- háttum, gæti gert mönunfú kleift að lifa í 150 ár“. Enn róttækari staðhæfing- ar i blöðum Sovétríkjanna gerðu það að verkum, að amerískir vísindamenn vís- uðu algerlega é mug fyrstu læknisfræðilegum skýrslum um lyfið. En nú segir dr. Manwaring, að blóðvatn svipað ACS hafi verið notað með „töluverðum árangri“, til þess að flýta fyrir græðslu beinbrots. Dr. Bogomolets spáði því, að menn mundu lifa lengur — og verða hraustari — ef þeir notuðu þetta hlóðvatn, til þess að koma í veg fyrir og lækna veikindi, sem fylgi ellinni. ACS er framleitt með því að taka uppleyst milti og merg úr nýdánu fólki. Þó að þetta efni sé mjög sterkt eit- ur í stórum slcömmtum, hef- ir það þó sannazt, að það eykur vefjavöxt, sé það gef- ið í smáskömmtum. Alitið var, að þessi örvun á vexti tengivefja líkamans mundi tefja eða afmá mörg af þeim einkennum og veik- indum, sem ellinni fylgja, og lengja þannig lífið. Amerískir sjúkdómafræð- ingar liafa ekki enn notað „mannlegt“ blóðvatn við til- raunir sínar, en dr. Manwar- ing segir, að sprautur af líku l)Ióðvatni, hafi stytt þann tíma um helming, sem þurfti til þess að græða beinhrot á hérum. RÖKKUR Verð árgangsins kr. 10,00, ef innheimt gegn póstkröfu er kr. 12,00. Gjalddagi á þesu ári 1. sept. Sendið á- skriftargjöldin í hréfi eða póstávísun.

x

Rökkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.