Rökkur - 01.04.1949, Qupperneq 25

Rökkur - 01.04.1949, Qupperneq 25
H Ö K Ií U R 25 hefði veitt koiuim stjórn- málalegt frelsi og aukið að miklum mun verksvið þeirra. En — heldur skýrslan áfram — hinn sífelldi mikli mis- munur á launum karla og kvenna er ennþá þröskuld- ur i vegi fyrir þjóðfélagsleg- um framförum vinnandi kvenna og að þier taki full- an og virkan þátt í þjóðfé- lagslífinu. Þá leggur skýrslan einnig áherzlu á, að jafnt kaup karla og kvenna væri sér- staklega í þágu alþjóðar, vegna þess „að með því að nota ódýran vinnukraft, lækkuðu lífskjör manna og það er áhrifamikil ástæða til efnahagslegs óstöðugleika.“ Þing verkamannasam- bandanna fór nokkuð var- lega í að spá um raunveru- legar afleiðingar þess að koma á þeirri reglu, að ráða konur við sama kaup og karlmenn. .Það áleit, að í sumum vinnugreinum, þar serh konur höfðu verið ráðn- ar aðeins vegna þess, að þær voru ódýr vinnukraftur, mundi kauphækkun til sam- ræmis við kaup karla leiða til aukinnar ráðningar karl- manna. Lín og léreft. Mikill skortur hefir verið i K.nglam;i undanfarin ár á allskonar lcrefti og línvörum. Þegar unga fólkið var að byrja búskap var það fegið þegar foreldrar og aðrir ættingjar skutu saman handa þvi af sinum bírgðum, svo að það væri ekki alveg á ná- strái. — Að vísu fengu þeir sem stofnuðu heimili ríflegri vefnaðarvörumiða en aðrir. En það var samt mjög lítið, sem hið nýja heimili gat fengið. Það var því til mik- illa bóta að fá 2 til 4 hand- klæði og 2 koddaver og lök einu sinni á rúmin — þó að það væri notað. Nú vænla brezkar hús- mæður þess að bráðlega verði bætt úr vandræðum þeirra, því að væntanlegt er á mark- aðinn mikið af línuvörum frá Irlandi. írskt lín er frægt fyr- ir gæði. Sumt af því er fínt eins og híalín cn mjög end- ingargott fyrir þvr. Munu margar konur kannast við hina fínu, þunnu vasaklúta, úr „Irish linen“. IJn-framleiðendur á Ir- landi munu framleiða mikið af þessari góðu vöru á næstu mánuðum. Segir i fregnum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Rökkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.