Rökkur - 01.04.1949, Page 26

Rökkur - 01.04.1949, Page 26
26 R O K K L' R Karlinn á myndinni — Donald McMillan — er 72 ára áð aldri og er myndin tekin, þegar hann er að fara í 25. leiðangur sinn til norðurheimsskautslandanna. Hann stend- ur við stýrið á skútunni Bowdoin, sem hann fór á til Etah í Grænlandi á s.l. hausti, en konan við hlið hans er eiginkona hans, sem farið hefir í 5 leiðangra með honum. þaðan að búin verði til 500.- 000 pör af línlökum, 200.000 koddaver, 300.000 eldhús- liandklæði, 1 milljón af vasa- klútum og 1 milljón af horð- dúkum með mislitum hekkj- um. Það mun vekja fögnuð margra húsmæðra í Bret- landi að þessar góðu vörur verða fáanlegar aftur. En það eru fleiri en brezkar húsmæður sem hafa ástæðu lil að gleðjast. Á meginlandi Evrópu hefir fólk víða orðið að notast við pappírslök — t. d. hæði á gistihúsum og á sjúkrahúsum. Má nærri geta

x

Rökkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.