Rökkur - 01.04.1949, Qupperneq 27

Rökkur - 01.04.1949, Qupperneq 27
ROKKU'IÍ 27 Fágætur nautabani. Líklegí er að Conshita Cin. tron sé eina konan, sem iegg- ur nauta-at fyrir sig. En hún á líka marga aðdáendur. Hún er fögur kona, 24 ára að aldri og fædd i Suður-Ámeríku. Sagt er að hún fái 14.000 dollara fyrir að leika sér að dauðanum — og leika á hann — [>á daga, sem hún stundar list sína. Og talið er að liún muni hafa hlotið fyrir starf sitt milljón dollara síðast- ',iðið ár. Og hún á það skilið, segja aðdáendur hennar. Hún er eini nautabaninn í heimi, sem notar bæði aðferðir Portú- hver vandræði Iiafa ríkt þar sem menn hafa húið við slík- an skort á jafn nauðsynleg- um hlutum. En nú ætti að mega vænta þess að brátt verði ráðin bót á þeim skorti. Hér á okkar landi hefir á striðsárunum stundum vei'ið skortur á lérefti, og hefir það á siðustu áruni aðeins fengist með höppum og glöppum. Er vonandi að við getum líka fengið eitthvað af hinum góðu írsku linvörum. gala, að berjast við nautið á hestbaki og hina, sem tíðk- ast á Spáni, að etja nautinu á fæti. Hún er liðug eins og köttur, furðulega róleg og ó- trúlega sterk. Fyrst kemur hún inn á hestbaki, lieilsar áliorfend- - um, kankast ofurlítið til við nautið og hverfur út aftur. Þá taka aðstoðarmennirnir við, erta naútið og reita það ti! reiði. Nú kemur Conchita aftur, fótgangandi. Hún hreyfir sig lítið, en gerir nautinu sjón- hverfingar með rauðri og gulri skikkju. Það æðir að henni, en missir af henni, er hún víkur sér sem örskot til á síðasla augnabliki. Leikur- inn er kuldalegur og misk- unnarlaus — bann cr þó brátt á enda og Conchita fér út á ný — en kemur svo aftur'á hestbaki. Þá hefst stórkostlegt ein- vígi. Conchita egnir nautið til að ráðast á hestinn, en hleypir síðan undan á liarða- spretti, en jafnframt kastar hún örvum sínum að naut- inu og þær nema staðar í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Rökkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.