Rökkur - 01.04.1949, Qupperneq 29

Rökkur - 01.04.1949, Qupperneq 29
R 0 K K U R 29 Málhelti. Dr. James Sonnet Greene, hefir nýlega gefið lit rit seni fjallar um málhelti barna. En læknirinn hefir um 30 ára skeið staðið fyrir ríkis- spí tala í Bandaríkjunum, sem sinnir aðallega vandkvæðum á máli barna og málhelti. Læknirinn heldur því fram að það, að barnið stamar, þurfi ekki að vera málhelti, heldur geti það átt rót sína að rekja til heimilisins, og ýmislegs sem barnið á við að búa þar. En því miður held- ur sumt fullorðið fólk því fram, að það sé bara þrjózka sem veldur því að barnið venur sig ekki af því að stama. Dr. Greene segir að heim- ilisvenjur sé þess oft vald- andi að börn stami. Heimilin eru mjög misjöfn eins og all- ir vita. „Þegar barnið stamar er það oft heimilið, sem þarf frekar en barnið á lækn- ingu að halda.“ Kyrrð og ró eru nauðsynleg. „Asi og ys á heimilinu þarf að hverfa“, segir lækn- irinn. — „Hæglæti og rósemi setur annan blæ á heimilið. Kemst þó seint fari. Kennið barninu að gera allt hægt og rólega. Vekið sjálftraust þess, með því að lofa það sem gott er í fari þess og það sem það gerir rétt, en verið ekki alltaf að stagast á þvi hvernig það tali eða fjarg- viðrast yfir því sem það hefir ekki lag á að gera.“ Taugakerfi sumra barna er svo viðkvæmt að það get- ur komizt óregla á það, ef eitthvað bjátar á. Og þetta lýsir sér stundum í því að þau stama. Og er þá nauð- synlegt að lcomast fyrst að því, hvað hefir valdið þess- ari truflun. Ekki alltaf sama orsökin. Læknirinn viðurkennir að ekki sé alltaf um að kenna fyrirgangi og bægslagangi á heimilinu. Börn geti byrjað að stama upp úr veikindum, ef þau hafa orðið fyrir slysi, er þau skipta um umhverfi og nýtt ungbarn bætist við fjölskylduna. Og algengt er að börn byrji að stama þegar þau fara að ganga í skóla.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Rökkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.