Rökkur - 01.04.1949, Qupperneq 30

Rökkur - 01.04.1949, Qupperneq 30
I RÖKKUR ,30 • Hann ræður foreldrum til þess að líta eftir heilsufari barnsins og sjá um að það hafi holla fæðu, (en ekki að þusast yfir venjum þess við matborðið). Barnið þarf líka að hafa næga hvíld og næg- an svefn. Gott er að harnið hætti öllum störfum eða leik hálfri ldst. fyrir háttatíma og er þá gott að lesa eitthvað fyrir það hæglátlega, eða segja því fallega sögu. Þegar fjölskyldan leikur sér, er gott ráð að allir tali seint og hægt. Einfaldir leik- ir, sem sungið er með eða leikið undir, venja barnið á að fylgjast með öðrum og vera samtaka í tali og hreyf- ingum. Skapstygga á að forðast. Deilur ber að forðast. Og ef einhver í fjölskyldunni er mjög uppstökkur er bezt að láta barnið ekki hafa mikið saman við hann að sælda. Jafnframt því, að reyna að vekja sjálfstraust barnsins, er ýmislegt sem ber að forð- ast. — Verið ekki stöðugt að nudda við barnið og jaga það. — Ef barnið er skýrt og námfúst, verið þá ekki alltaf að hvetja það og reka það áfram. — Komið því ekki í bobba með því að láta það endurtaka orð sem það á bágt með að segja rétt. Segið heldur: „Við skul- um tala dálítið hægara. Mamma heyrir ekki rétt veL í dag, ljósið mitt.“ Að síðustu leggur læknir- inn ríka áherzlu á það, að þetta barn þurfi, eins og öll önnur börn, að finna að það sé foreldrum sínum dýrmætt, sé þeim kært. Sýnið barninu ástúð og nærgætni í ríkum mæli! Taugaóstyrkur barna. Kona eins, sem kom með barn sitt til læknisins vildi ekki fallast á að það að barn- ið gæti verið óstyrkt á taug- um. „Hann er lang róleg- astur af börnum okkar“, sagði hún. — En læknirinn leit á hendurnar á barninu og sá að neglur þess voru nagaðar ofan í kviku. Það er algengur misskiln- ingur hjá foreldrum að álíta að börn geti ekki verið ó- styrk á taugum nema þau sé á einlægu iði. Börn, sem eru stillt og eftirgefanleg, geta vel verið búin að koma auga á það, að lífið verður þeim auðveldara, þegar þau láta undan.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Rökkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.