Rökkur - 01.04.1949, Blaðsíða 35

Rökkur - 01.04.1949, Blaðsíða 35
R Ö K K U R 35 voru þrjár árásir gerðar á flutningaskip i Gibraltar, en þá biðu M.A.S.-piltar mann- tjón mikið. Sátu klofvega á tundurskeytinu. ítalir kölluðu tæki þau, sem afreksmenn þeir, er liér um ræðir notuðu, „mannleg tundurskeyti“, en Bretar kölluðu þau „ehariots“ (her- vagn). Þau voru með tunduí- skeytalagi og um 21 fet ensk á lengd og þrjú fet í þvermál. Þau voru rafknúin og gátu komist um 30 metra i sjó niður. Áhöfnin, tveir menn, sitja klofvega á „skeytinu“, stýrimaður og vélamaður. Þegar komið er á ákvörðun- arstað leggja þeir þ\i \ ið akkeri. kannske madti segja að þeir tjóðruðu þar „sæfák- inn“, losa þar næst sprengi- efnið, sem var komið fyrir í stefninu samanþjöppuðu í þar til gerðum umbúðum, og festa það með segulmagni við kjöl skipsins, sem granda á. Því næst koma þeir fyrir út- búnaði, sem orsakar spreng- ingu á ákveðinni stundu, en að svo búnu fara þeir aftur á bak „sæhestinum“ og þeysa burt i undirdjúpunum með tveggja mílna liraða á klukkustund. Áhöfnin er út- búin köfunargrímum og sérstökum öndunartækjum og þeir liafa útbúnað, sem er þeim stoð til þéss að komast undir kafbátanet, eða gegn- rnn þau, „Sæfákurinn“ getur steypt sér niður sem höfr- ungur og það er furðulegt hversu auðstýrt honum er. Tækifæri býðst. De Penne hafði kynnt sér allt lútandi að liernaði slílc- um sem þeim, er hér um ræðir, og var vel þjálfaður undir hann. Brann honum þvi löngun i brjósti, að vinna einhver afrek. Og loks kom hið gullna tækifæri, sem hann liafði beðið eftir. Julio Valerio Borghese prins, höfuðsmaður í ítalska sjóliðinu, og yfirmaður 10. M.A.S. hraðsnekkjudeildar- innar, valdi De la Penne til þess að hafa forystuna í fyr- irhugaðri árás á brezk lier- skip í höfninni í Alexandriu i Egiptalandi. Vér lítum þá fyrir oss í anda, liinn svarthærða Borg- hese prins og hinn Ijóshærða De la Penne, þar sem þeir at- liuga sjókort af Miðjarðar- hafi austanverðu, í höfuð- stöðinni í La Spezia. „Minnist þess, De la Penne, 3*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.