Rökkur - 01.04.1949, Blaðsíða 43

Rökkur - 01.04.1949, Blaðsíða 43
R O K K U R 43 heiðra Bretaveldi. Borghese getur ekki áttað sig á þessu. Þó efast hann ekki um menn sína, en getur ekki sannað, að þe;r hafi valdið því tjóni, sem þehn var ætlað. ()g ítalski flotinn leggur ekki til orustu. Og Bretar sigla birgðaskipum sínum um Mið- jarðarhaf, sem Mussolini eitt sinn kallaði „sitt haf“, eins og ekkert hafi í skorist. ■— Möndulveldin gátu ekki kom- ið birgðum til Rommels. — Nokkrum mánuðum síðar fékk hann að kenna á benzín- skorti og lenti í erfiðleikum við bæ, sem E1 Alamein nefn- ist.. . . Svo gerist önnur saga. Það er 1943.Bandamenn hafa náð á sitt vald ítölsku flotastöð- inni Taranto. Hinn ljóshærði vinur okkar, De la Penne, sem hefir verið í fangabúð- um, býðst til þess að sprengja í loft upp nokkur ])ýzk skip. De la Penne er fluttur til Tar- anto og leiddur fyrir yfir- mann Breta þar, sem er eng- inn annar en Morgan skip- herra. — Og De la Penne er falið að reka viðkvæmt erindi fyrir bandamenn og er hann sendur til La Spezia þeirra erinda, en flotahöfn þessi var þá á valdi Þjóðverja. Þeir ætluðu sér að sökkva stein- nökkvum í hafnarmynninu. Þessa nökkva varð að eyði- leggja, áður en Þjóðverjar gætu tekið j)á til fyrrnefndra nota. De la Penne sá um það. Og hann var sæmdur brezku heiðursmerki fyrir. Morgan afhenti heiðursmerkið. Er j)að víst eins dæmi að flotaforingi veiti heiðurs- merki, manni, sem laskað "hafði hans eigið skip með sprengingu. En j)að vai Morgan sjálfur, sem nældi heiðursmei'kið á l)rjóst De la Penne. Og hvað gerir De la Penne nú? Hvaða friðartímastarf mundi hafa verið unnt að finna handa manni, sem hefir jiað fyrir sérgrein að sprengja í loft upp orustu- skip? Samkvæmt friðarsamn- ingunum mega Italir ekki hafa neinar M. A. deildir, en starf við hæfi De la Penne fannst: Umsjón með hreins- un hafnarinnar i La Spezia, þar sem fjöldi skipa liggur enn á sjávarbotni. — Og þegar ekki er skyldustörfum að gegna, fer De la Penne í sjó, eins og hami gerði j>egar hann var strákur, en nú með konu sinni og litla syninum sírium.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.