Rökkur - 01.04.1949, Blaðsíða 44

Rökkur - 01.04.1949, Blaðsíða 44
44 R O K K U R Um uppeldi blómjurta IJegar sumariS nálgast og sólin hækkar á lofti og vekur og vermir með ylgeislum sin- um gróðurinn af dvala vetr- arins, byrjar annatíminn hjá þeim, sem stunda garðyrkju- störf. Öllum garðyrkjustörfum er það sameiginlegt, að þau verða að vera unnin af vand- virkni, hirðusemi , ástundun og að gæta verður fyllsta þrifnaðar til að fyrirbyggja sjúkdóma, þvi að auðveldara og betra er að fyrirbyggja sjiikdómana, en lækna þá. Eg mun i eftirfarandi grein geta um nokkur helztu atrið- in í uppeldi blómjurta fyrir skrúðgarða. Nú er ekki seinna vænna að fara að tryggja sér gott fræ og sá í potta eða kassa inni. Þeir sem hafa vermi- reiti eða vermihús nota þau að sjálfsögðu við jurtaupp- eldið. Enginn ætti að óreyndu að kaupa fræ nema frá vel- þekktum og viðurkenndum fræverzlunum, sem ábyrgj- ast að grómagn fræsins sé allt að 80—90% og að fræið sé algjörlega laust við sjúk- dóma, eftir því sem bezt verður vitað. Hver, sem kaupir fræ, ætti að minnast þess, að það bezta er ekki of gott. Að visu er hægt að sótthreinsa fræið, en nota verður mismunandi efnasambönd eftir því um hvaða tegund jurta er að ræða, eða hvaða sjúkdómar er álitið að séu, eða leynast kunni í fræinu. Ef fræið lief- ir verið keypt frá fræræktar- stöðvum, þar sem öll ræktun og sjúkdómaeftirlit er í fyllsta lagi á slík sótthreinsun fræsins að vera óþörf. Fræ það, sem keypt hefir verið til landsins frá helztu fræræktarstöðvum á Norður- löndum, liefir að öllum jafn- aði reynst bezt. Geymsla og spírun. Sé fræið geymt á þurrum og fremur köldum stað get- ur það haldið nothæfu gró- magni 1—5 ár eftir tegund- um, flestar tegundir blóm- jurta 2—3 ár^ en fræið smá- tapar þó grómagni sínu við langvarandi geymslu. Sá tími, sem fræið þarf til að spíra og koma upp, er lilcæ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.