Rökkur - 01.04.1949, Qupperneq 47

Rökkur - 01.04.1949, Qupperneq 47
R O K K U R 47 sólreit, að nauðsynlegt er að opna gluggana við og við, þegar gott er veður til þess að jurtirnar verði sterk- byggðar og hraustar, enn- fremur gæta þess vel að jurt- irnar vanti ekki vatn, eink- um þarf að hafa sterkar gæt- ur á því þegar lieitt er í veðri. Bezt er að vökva fyrri hluta dags, og aldrei ætti að vökva i reitunum að kvöldi þegar kalt er í veðrþ sýkingarhætta er þá meiri, ef jurtirnar eru votar á nóttunni. Þegar talað er um ræktun, er gerður greinarmunur á einærum, tvíærum og fjöl- ærum jurtum. Megnið af þeim blómum, sem ræktuð eru hér i görðum eru einær, sum tvíær, en áreiðanlega ræktun við langt of lítið af fjölærum blómjurtum, þó segja megi með sanni, að of- litið sé ræktað' af blómum hér í görðum yfirleitt. Hvað viðkemur ræktun ein- ærra blómjurta, liefir verið reynd ræktun fjölmargra harðgerðustu tegundanna er algengastar eru í nágranna- löndum okkar. En það vantar geysimikið á að hægt sé að segja það, að því leyti, er snertir ræktun fjölærra garð- blóma, en á því mun þó verða ráðin bót þegar á* næstu ár- um. Vilji fólk rækta fjölærar garðblómjurtir upp af fræi, tekur það oftast 2—3 ár þar til þær hafa náð fullum þroska. Mætti sá þeim í sól- reit eða vermireit í apríl eða byrjun maí og gróðursetja þær harðgerðustu svo út í garðinn þegar kemur fram á sumarið. Væri bezt að þeim væri valinn staður þar sem gott skjól er og sólríkt. Sér- staklega viðkvæmar tegund- ir er þó sjálfsagt að liafa á- fram í sólreit eftir að þær hafa verið gróðursettarumog eru þær ekki gróðursettar út í garðinn fyrr en næsta ár. En lilúa að þeim sem eru í uppvexti í garðinum eftir þvi sem hægt er. Fjölærum blómjurtum má líka ef vill, sá í júli eða seinni- hluta sumars, og eftir að þær eru komnar vel upp i sáð- reitnum, eru þær gróðursett- ar í annan reit þar sem þær njóta meira vaxtarrýmis og hafðar í sólreit yfir veturinn. Er plönturnar hafa náð tveggja ára aldri eru þær gróðursettar í garðinn þar sem þeim er ætlaður staður í framtíðinni. Mörgum tegundum fjöl- vermireitir. Sólreitir eru
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Rökkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.