Rökkur - 01.04.1949, Page 52
I
52
RÖKKUR
VÍ5*t er um það, að póst-
menn, dansmeyjar og ótal
fleiri fvlgjast af áhuga með
þessum eltingarleik læknis-
listarkattarins við sveppa-
músina, en fleiri hafa áhuga
á þessu, til dæmis jurtafræð-
ingar, garðyrkjumenn og
aðrir, þvi að atvinnuvegir
þeirra eiga við sama fjand-
mann að stríða.
Nú skulum við athuga mál-
ið frá dálítið annarri lilið:
Sveppirnir eiga það skylt við
sýkla, að þeir eru sníkju-
„dýr“. Þeir eru í ætt við gor-
kúlur á haug, myglu í brauði
og jafnvel ger. Sveppir nær-
ast á dauðum, lífrænum efn-
um og þeir, sem hér er mest
um að ræða, una sér bezt við
hornhúðina, sem menn kann-
ast við, þegar þeim er bent á
neglur sínar eða sigg á hönd-
um og fótum. Ef sveppirnir
ná „fótfestu“ á nöglum
manna, getur meira að segja
farið svo, að taka verði nögl-
ína af í heilu lagi og er þó
engin trygging fyrir því, að
meinsemdin liafi verið upp-
rætt.
Beztu skilyrðin.
Sveppirnir una sér bezt,
þar sem hlýtt er og rakt. Þess
vegna kunna þeir vel við sig
á gólfinu i steypibaði, sé þeir
ekki milli tánna á mönnum,
þegar þeir eru klæddir í
sokka og skó. Gengjum við
öll berfætt, þá þyrftum við
ekki að óttast sveppina, en
sitt af liverju af öðru tagi
mundi þá sækja á okkur,
Sýklar gera oft skaða með
því að spýta eitri í blóðið.
Svepparnir leika skvldan leik
með því að gera húðina mót-
tækilegri fyrir ýmsum öðr-
um kvillum. Ef sviti manna
getur ekki gufað upp fljót-
lega — en hann er sýra — þá
breytist hann í basa. Sýruna
forðast sveppirnir en basann
kunna þeir vel við, svo að
loftræsting er nauðsvnleg, til
þess að sveppirnir veslist
upp. En komi þeir fótum
undir veldi sitt, ef svo má
að orði kveða, þá taka þeir
sjálfir að mynda basa til þess
að bæta lífskjör sín,
Það, sem
gera þarf.
Þarna er það þá komið,
sem vísindin verða að berjast
við. Það virðist auðvelt verk
en er flókið. Fyrsti leikurinn
er greinilega að finna lyf,
sem banar sveppunum án
þess að gera húðinni mein.
Margvísleg efni, svo sem
alkoholblöndur, röntgen-
geislar, sápa og bórsýra
J