Fréttablaðið - 11.02.2023, Síða 23

Fréttablaðið - 11.02.2023, Síða 23
KYNN INGARBLAÐ ALLT Austurmörk 21 • 810 Hveragerði Hornsteinn 60 ára afmælissýning 11/02 – 20/08 2023 LAUGARDAGUR 11. febrúar 2023 Alla daga gegn kulda og sól Apótek, Hagkaup og Fjarðarkaup www.celsus.is Ívar ákvað snemma að hann vildi eiga heima á Spáni og þar hefur hann verið búsettur í tæp 30 ár. MYND/AÐSEND Þetta er draumur í dós  Golfkennarinn Ívar Hauksson hefur verið búsettur á Spáni í tæp 30 ár þar sem hann unir hag sínum afar vel ásamt sambýliskonu sinni og tveimur dætrum þeirra. 2 Þátttakendur koma með staka sokka. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY sandragudrun@frettabladid.is Momo Hayashi, listakona og kenn- ari frá Kobe í Japan, verður með sokkabrúðugerð í Kakó Lingua á morgun á milli 13.30 og 15.00 á Borgarbókasafninu í Kringlunni. Þátttakendur koma með staka sokka en annað sem þarf til fönd- ursins verður á staðnum. Svo er aldrei að vita nema þátttak- endur læri smá japönsku í leiðinni! Momo er menntuð í kennslufræð- um og íslensku og er meðeigandi í hönnunarbúðinni svartbysvart. Hún talar japönsku, ensku og íslensku en á öllum viðburðum Kakó Lingua leika þátttakendur sér saman að því að brjóta tungu- málamúrinn. Læra orð á annan hátt Kakó Lingua eru viðburðir á Borg- arbókasafninu í Kringlunni þar sem fólk kynnir hvert annað fyrir nýjum tungumálum í gegnum einföld og skemmtileg verkefni í hvetjandi og notalegu umhverfi. Viðburðirnir eru fyrir börn á öllum aldri sem langar að læra ný orð á skemmtilegan hátt. Yngstu börnin gætu þó þurft að fá hjálp frá foreldri. Viðburðirnir eru allir ókeypis. Næstu viðburðir á eftir sokkabrúðugerðinni eru Arabískir tónar og skrautskrift með Amel Barich og Skordýr segja frá: sögu- stund með Sverri og Cerise. n Sokkabrúðugerð á bókasafninu

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.