Fréttablaðið - 11.02.2023, Side 34

Fréttablaðið - 11.02.2023, Side 34
Við leiðum fólk saman hagvangur.is Íþróttafélagið Grótta óskar eftir starfsmanni í 100% starf í íþróttamannvirki Gróttu Grótta er staðsett á Seltjarnarnesi og innan vébanda þess eru þrjár deildir; fimleikadeild, handknattleiksdeild og knattspyrnu- deild. Íþróttamannvirki Gróttu samanstanda af tveimur íþrótta- sölum, gervigrasvelli, fimleikasal auk búnings- og fundarher- bergja, skrifstofuaðstöðu, styrktaraðstöðu og veislusals. Meginmarkmið Íþróttafélagsins Gróttu er að þjónusta alla félagsmenn á sem bestan hátt. Áhersla er lögð á árangursríkt samstarf við þá fjölmörgu sem nýta sér þjónustu Gróttu dag hvern. Helstu verkefni og ábyrgð • Starfsmaður aðstoðar nemendur grunn- og leikskóla og iðkendur Íþróttafélagsins Gróttu í leik og starfi. • Dagleg þrif á íþróttamannvirkinu, t.d. íþróttasölum, göngum, anddyri, veislusal og búningsklefum. Hæfniskröfur • Áhugi á að vinna með börnum • Sveigjanleiki og hæfni í mannlegum samskiptum • Frumkvæði, jákvæðni og sjálfstæð vinnubrögð • Hæfni til að vinna í hóp Vinnutími er breytilegur eða eftir samkomulagi, óskað er er eftir starfsólki í fullt starf og hlutastörf. Nánari upplýsingar um starfið veitir Kári Garðarsson í síma 561-1133 og tölvupósti kari@grotta.is. Nánari upplýsingar um Íþróttafélagið Gróttu er að finna á www.grotta.is. Umsóknarfrestur er til 18. febrúar 2023. Umsóknir ásamt ferilskrá og kynningarbréfi skal senda á netfangið kari@grotta.is. Viðkomandi þarf að geta hafið störf í síðasta lagi 1. apríl nk. Starfsmaður óskast 8 ATVINNUBLAÐIÐ 11. febrúar 2023 LAUGARDAGUR

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.