Fréttablaðið


Fréttablaðið - 11.02.2023, Qupperneq 34

Fréttablaðið - 11.02.2023, Qupperneq 34
Við leiðum fólk saman hagvangur.is Íþróttafélagið Grótta óskar eftir starfsmanni í 100% starf í íþróttamannvirki Gróttu Grótta er staðsett á Seltjarnarnesi og innan vébanda þess eru þrjár deildir; fimleikadeild, handknattleiksdeild og knattspyrnu- deild. Íþróttamannvirki Gróttu samanstanda af tveimur íþrótta- sölum, gervigrasvelli, fimleikasal auk búnings- og fundarher- bergja, skrifstofuaðstöðu, styrktaraðstöðu og veislusals. Meginmarkmið Íþróttafélagsins Gróttu er að þjónusta alla félagsmenn á sem bestan hátt. Áhersla er lögð á árangursríkt samstarf við þá fjölmörgu sem nýta sér þjónustu Gróttu dag hvern. Helstu verkefni og ábyrgð • Starfsmaður aðstoðar nemendur grunn- og leikskóla og iðkendur Íþróttafélagsins Gróttu í leik og starfi. • Dagleg þrif á íþróttamannvirkinu, t.d. íþróttasölum, göngum, anddyri, veislusal og búningsklefum. Hæfniskröfur • Áhugi á að vinna með börnum • Sveigjanleiki og hæfni í mannlegum samskiptum • Frumkvæði, jákvæðni og sjálfstæð vinnubrögð • Hæfni til að vinna í hóp Vinnutími er breytilegur eða eftir samkomulagi, óskað er er eftir starfsólki í fullt starf og hlutastörf. Nánari upplýsingar um starfið veitir Kári Garðarsson í síma 561-1133 og tölvupósti kari@grotta.is. Nánari upplýsingar um Íþróttafélagið Gróttu er að finna á www.grotta.is. Umsóknarfrestur er til 18. febrúar 2023. Umsóknir ásamt ferilskrá og kynningarbréfi skal senda á netfangið kari@grotta.is. Viðkomandi þarf að geta hafið störf í síðasta lagi 1. apríl nk. Starfsmaður óskast 8 ATVINNUBLAÐIÐ 11. febrúar 2023 LAUGARDAGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.