Fréttablaðið


Fréttablaðið - 18.02.2023, Qupperneq 23

Fréttablaðið - 18.02.2023, Qupperneq 23
Línan hentar fyrir alla fjölskylduna þar sem mismunandi styrkur er til sem hentar hverjum og einum, vörurnar fást í styrkleika allt frá 10 µg til 100 µg. D-vítamín munnúðarnir frá Better You eru einstaklega góð lausn til að fá inn ráð- lagðan dagskammt af þessu mikilvæga vítamíni fyrir alla aldurshópa. Á Íslandi er sérlega mikilvægt að huga að inntöku D-vítamíns í formi bætiefna, sérstaklega yfir vetrarmánuðina þar sem sólin hér á landi er ekki nægilega hátt á lofti. D-vítamín gegnir lykilhlutverki í viðhaldi sterkra beina og tanna og skiptir til að mynda sköpum í viðhaldi eðlilegrar vöðvastarfsemi sem og fyrir heilbrigt ónæmiskerfi. Margt gefur þó til kynna að D-víta- mín gegni mun víðtækara hlut- verki en talið var og það sé í raun grundvallarefni til að viðhalda heilsu og fyrirbyggja hina ýmsu heilsufarskvilla. Eflaust eru margir sem ekki vilja taka inn mikilvægt D-vítamín í föstu formi en þá eru munnúðar einstaklega hentug og áhrifarík leið. Munnúðar eru ein- föld leið fyrir alla, sérstaklega fyrir þá sem eiga í erfiðleikum með að kyngja töflum/hylkjum eða hafa undirliggjandi kvilla á borð við meltingarvandamál. Fyrir alla fjölskylduna Better You-vörurnar hafa notið mikilla vinsælda og ekki að ástæðulausu þar sem mikið er lagt upp úr gæðum og að upptaka vítamína sé tryggð. Munnúðarnir eru sérstaklega hannaðir þannig að þeir frásogist beint inn í blóð- rásina en með því að spreyja undir tungu eða út í kinn fer spreyið fram hjá meltingarveginum og tryggir þannig hámarksupptöku. Better You framleiðir öll helstu vítamín sem þörf er á fyrir eðlilega líkamsstarfsemi en D-vítamín línan hefur slegið í gegn. Línan hentar fyrir alla fjölskylduna þar sem mismunandi styrkur er til sem hentar hverjum og einum, vörurnar fást í styrkleika allt frá 10 µg til 100 µg. Better You hefur einnig tileinkað sér þann frábæra eiginleika að fyrirtækið tryggir að vöruúrval þess hafi sem minnst áhrif á jörðina og eru því allar vörur lausar við pálmaolíu og eru pakkaðar í endurunnið plast úr sjó sem er allt 100% endurvinnanlegt. Nauðsynlegt D-vítamín í munn- úða fyrir yngstu börnin Fljótlega eftir fæðingu er vert að huga að D-vítamíngjöf fyrir ungabarnið. Móðurmjólkin, sem er svo næringarrík, inniheldur þó ekki nægjanlegt magn D-vítamíns til að uppfylla þarfir barna og er því mikilvægt að gefa viðbót frá 1-2 vikna aldri. Fyrstu ár ævinnar eru beinin að vaxa og þéttast og skiptir því miklu máli að börn fái viðbót til að stuðla að viðhaldi eðlilegra beina. D-vítamín er að auki nauðsynlegt fyrir upptöku og nýtingu á kalki, sem og mikilvægt fyrir tennur og eðlilega starf- semi ónæmiskerfisins. Til eins árs aldurs er ráðlagður dagskammtur af D-vítamíni 10 míkrógrömm.D- vítamínin frá Better You er til fyrir alla aldurshópa en D400 Infant er hugsað fyrir börn yngri en þriggja ára. Munnúðinn inniheldur 400 IU eða 10 μg af D-vítamíni í ráðlögð- um dagskammti en munnúðinn er bragðlaus sem hentar afar vel fyrir þau yngstu. Einnig býður Better You upp á D400 Junior sem ætlað er börnum eldri en 3 ára. Úðinn inniheldur 400 IU eða 10 μg en slíkur munnúði er með bragðgóðu piparmyntubragði og hentar eldri en 3 ára því betur. Ekki gleyma að gefa þínu barni mikilvægt D-víta- mín og einfaldaðu daglega verkið með Better You munnúða. Veldu hvað hentar best Better You býður upp á þrenns konar styrkleika í D-vítamín munnúða svo allir geti fundið styrk sem hentar hverju sinni. D1000 munnúðinn inniheldur 1000 IU eða 25 μg í ráðlögðum dagskammti og hentar 8 ára og eldri. Næsti styrkur hjá Better You er D3000 sem inniheldur 3000 IU eða 75 μg af D3 vítamíni í ráð- lögðum dagskammti og hentar 13 ára og eldri. D4000 inniheldur 4000 IU eða 100 μg af D-vítamíni í skammti. D1000, D3000 og D4000 frá Better You á það allt sam- eiginlegt að vera með bragðgóðu piparmyntubragði sem oftar en ekki slær í gegn. Better You býður að auki upp á einstaka blöndu D+ K2-vítamíns sem inniheldur 3000 IU eða 75 μg af D-vítamíni og 75 mg af K2-vítamíni en samvirkni þessara vítamína tryggja að kalkið frásogist úr blóðinu og skili sér til beinanna þar sem það bætir beinþéttni. Munnúðinn hentar 13 ára og eldri ásamt barnshafandi konum og konum með barn á brjósti. Hugum að mikilvægri D-vítamín inntöku alla tíð, frá fæðingu til eldri ára með Better You munnúðunum. n Fæst í öllum helstu apótekum og heilsuhillum stórmarkaða. Hugum að D- vítamíninu allan ársins hring D- vítamín munnúðinn frá Better You fæst í styrkleika fyrir alla fjölskylduna þar sem allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi. mynd/aðsend D400 Infant og Junior munnúðarnir eru einstaklega góður kostur fyrir börn til að fá inn ráðlagðan dagskammt af D-vítamíni á bragðgóðan máta. D- vítamín gegnir lykilhlutverki í viðhaldi sterkra beina og tanna og skiptir til að mynda sköpum í viðhaldi eðlilegrar vöðvastarfsemi sem og fyrir heilbrigt ónæmiskerfi. Better You býður upp á D-vítamín í formi munnúða. Vegan Health Sérstaklega samsett bætiefnablanda fyrir þá sem eiga erfitt með að taka upp B12 og járn úr fæðunni og þá sem neyta ekki dýraafurða. Valið BESTA NÝJA BÆTIEFNIÐ á Natural & Organics í London 2019 Hámarksupptaka tryggð þegar úðað er út í kinn. Hröð og mikil upptaka. Betra og öruggara en töflur eða hylki. Pakkningar gerðar úr endurunnu plasti úr sjónum 48 skammtar • Vegan D3 • B12 • Járn & Joð Útsölustaðir: Öll apótek, heilsuverslanir og heilsuhillur stórmarkaðanna ALLT kynningarblað 3LAUGARDAGUR 18. febrúar 2023
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.