Veiðimaðurinn - 01.12.1956, Qupperneq 7

Veiðimaðurinn - 01.12.1956, Qupperneq 7
rangt staðsettur. Eins og myndin sýnir, fellur fossinn í tvennu lagi, og er eyja á milli. í þessa eyju var stiginn settur. Eins og áður var sagt hefur alltaf veiðzt eitthvað af laxi fyrir neðan fossinn, en aðeins á litlum bletti við austurbakk- ann. Bendir það ákveðið til þess, að fiskurinn komi þar að fossinum og að þar hefði stiginn átt að vera. Veiðimála- stjóri telur að rétt sé að sleppa seiðum á svæðið fyrir ofan fossinn og athuga síðan hvar þau koma að honum þegar þau skila sér aftur úr sjó. Það er engum vafa bundið, að eitt- hvað er að stiganum, því annars myndi fiskurinn, sem gengur að fossinum halda áfram upp. Hér þarf því endurbóta við. Ef þessu væri kippt í lag kæmu til sög- unnar allmargar þverár, sem falla í Lag- arfljót. Má þar fyrst til nefna Eyvindará og Grímsá, sem hvorug er að vísu stór, en virðast hafa sæmileg uppeldisskilyrði. Líklega eru þær þó nú sem stendur í kaldara lagi, en þegar virkjun Grímsár er lokið telur veiðimálastjóri, að neðri hluti hennar muni verða nokkru heitari en nú er. Segir hann að vatnið í uppi- stöðunni muni hitna svo mikið á sumr- in, að það haldi ánni hlýrri nokkuð lengi fram eftir haustinu. Bætir það að sjálfsögðu uppeldisskilyrðin mikið, svo að ástæða er til að vona, að klak, sem sett yrði í ána mundi dafna sæmilega. Ennfremur eru þarna Rangá og Kelduá, sem báðar gætu komið til greina sem veiðiár. Þess má geta, að sl. sumar veiddist einn lax á Eyvindará. Hefur hann senni- lega farið upp stigann í Lagarfossi, því að um aðra leið er vart að ræða. Er það þá fyrsti fiskurinn, sem menn vita til að hafi farið þar upp. Sveinn bóndi á Egilsstöðum keypti fiskinn af veiðimann- inum og sendi veiðimálaskrifstofunni hann til athugunar. Laxinn var rúm Lagarjoss. Stiginti sést i miðjunni. Þar vill laxinn ckki fara npp. 9 pund og 78 cm á lengd. Hafði hann verið 3 vetur í sjó og var nú að koma í annað sinn til hrygningar. Ekki sann- ar það þó, að fiskur hafi farið upp foss- ínn áður, því að lax þessi hefði getað hrygnt fyrir neðan. Hins vegar er nokk- ur ástæða til að ætla, að hann hafi verið að leita á fyrri hrygningarstöðvar, enda engan veginn ómögulegt að nokkrir fisk- ar kunni áð hafa slæðst þar upp við og við, þótt menn hafi hvorki orðið þeirra varir né seiðin skilað sér þangað aftur. Sveinn á Egilsstöðum liefur alla tíð liaft mikinn áliuga fyrir að koma vatna- svæðinu í rækt. Væri óskandi að barátta lians fyrir því bæri verðskuldaðan ár- angur áður en langir tímar líða. Má telja víst að hann yrði mjög fús til sam- starfs og fyrirgreiðslu við þá, sem vildu kynna sér þá möguleika, sem þarna eru fyrir hendi til fiskræktar. Veiðimálastjóri telur sennilegast að byggja þurfi nýjan stiga, sem vitanlega myndi kosta mikið Veiðimaðurinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.