Veiðimaðurinn - 01.12.1956, Qupperneq 8

Veiðimaðurinn - 01.12.1956, Qupperneq 8
fé, en væri þar með tryggt, að hægt yrði að rækta upp svæðið, ætti ekki að hika við að ráðast nú þegar í þær fram- kvæmdir. Með hverju árinu sem líður, fjölgar þeim, er fara að stunda stangaveiði sér til skemmtunar. T. d. hefur fjölgað svo mjög í Stangaveiðifélagi Reykjavíkur síðustu árin, að engin ráð eru til að veita öllum félagsmönnum viðunandi úrlausn á sama ári, og er liópur þeirra óánægðu alltaf miklu stærri eftir hverja úthlut- un. Félaginu er því nauðsyn að fá fleiri veiðivötn til umráða, en eins og nú horfir eru litlir eða engir möguleikar til þess, neina með ræktun nýrra vatna- svæða eða að fleiri vilji snúa sér að sil- ungsveiði í vötnum en hingað til. Það er vitað, að víðsvegar um landið eru góð silungsvötn, sent lítið eða ekkert eru notuð. Mörg þeirra liggja enn utan við vegakerfið, svo að erfitt er að komast þangað, og ennþá erfiðara að komast þaðan aftur með aflann, ef hann er nokk- ur að ráði. En sum þeirra eru þó ekki fjær þjóðvegunum en svo, að kleift væri að leggja þangað vegi. Það hlýtur að reka að því innan skamms, að menn fari að athuga þessa möguleika, því að laxveiði- árnar í landinu eru ekki nógu margar til þess að allir, sem langar til að veiða, geti komist að í þeim. Væri ekki liugs- anlegt, að stofna félög silungsveiðimanna, sem tækju á leigu eða fengju til umráða silungsvötn og beittu sér fyrir samgöngu- bótum og vegalagningu þangað sem var- anlegir veiðimöguleikar eru fyrir hendi, að dómi veiðimálastjóra og annarra sér- fróðra manna á þessu sviði? Silungsveiði er mikið stunduð í öðrum löndum og þykir þar mjög skemmtilegt sport. Sum- 6 ir vilja heldur veiða silung en lax, auk þess sem laxveiði er víðast hvar erlendis miklu dýrari og engin von til að komast KlakhúsiÖ hjd Kirkjubce. í laxárnar, nema fyrir lítinn hluta þess fjölda, sem stundar stangaveiði. Þeir, sein fara að veiða silung með réttum tækjum, segja flestir eða allir, að það sé engu minna sport en að veiða lax, og sumir taka það jafnvel fram yfir, eins og áður var sagt. En þó gert sé ráð fyrir að menn færu að stunda silungsveiðina meira en verið hefur, er eftir senr áður jafnnauð- synlegt að taka til ræktunar allar þær ár, sem talið er að lax geti þrifist í. Kemur þá vatnasvæði Lagarfljóts mjög til greina, því aðstæður virðast þar allar ákjósanlegar, miðað við það sem er víða annars staðar þar senr ræktun lrefur ver- ið reynd og tekizt sænrilega. Þess má geta, að silungur er bæði í Grímsá og Ey- vindará og ef til vill víðar. Eins og flestir vita er náttúrufegurð mikil austur þar. Á hverju ári fer fjöldi fólks þangað í sumarleyfutn srnunr. Við Eyvindará kvað vera rrrjög fallegt, víða nrikill skógur og hlýlegt landslag. Vega- samband er orðið gott og flugferðir tíðar. Flugvöllur er við Egilsstaði. Gistiaðstaða Veiðimaðurinx
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.