Veiðimaðurinn - 01.12.1956, Page 15

Veiðimaðurinn - 01.12.1956, Page 15
Við veiðihúsið hjá Langá. A myndinni eru, standandi, talið frá vinstri: Jón Eiriksson, lœknir, frú Sigriður Jónsdóttir, Jón Sigurðsson, slökkvistjóri og Viggó Jónsson. Sitjandi: Erlingur Þorsteinsson, lœkn- ir og Viðar Pétursson, lœknir. Ljósm.: Viggó Jónsson — sjálftakari. sá arni. Sjáura til, þetta er nú lax í lagi! Þó hann sé langt í burtu, sé ég strax að þetta er „bolti“. í stórum hyl nokkru oian við Sakkarbólmann stöðvast bann loks, er bann lrafði farið eittbvað á ann- an kílómetra frá tökustað. Hér byrjar lrann dansinn. Hann hoppar, stekkur og strikar franr og aftur um hylinn og'ætl- ar sýnilega að selja líf sitt dýrt. En loks fer að draga af honum. Rokurnar fara að styttast, kviðurinn sést nú öðru livoru, og áður en langt líður fer hann að nálg- ast bakkann. Ég næ í sporðinn og sveifla bonum á land. Fallegur er liann. Ekta Sogslax, en líkist þó nokkuð frændum sínum í Laxá í Þingeyjarsýslu, gildur allur, einnig sporðurinn, dálítið nróleit- ur, en þó fjólublá slikja á baki og niður á síður. Ég bregð á bann voginni. Tutt- ugu og tvö pund, vænn bængur og ó- venju fjörugur. Stærri böfum við fé- lagar þó fengið þá í Soginu, en tæplega öllu fjörugri en þennan. — „Skyldi Jón annars bafa meitt sig?“ Nú datt mér það í bug. Ég var alveg búinn að gleyma bon- um. Hann lá flatur, þegar ég sá hann síðast. Nei, þarna kenrur hann labb- andi í lrægðum sínum, alveg óhaltur að VllWMAÐURINN 13

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.