Veiðimaðurinn - 01.12.1956, Qupperneq 17

Veiðimaðurinn - 01.12.1956, Qupperneq 17
VWi- minkor. í IV. hefti Veiðimannsins, sem kom út árið 1943, var á það bent, að villi- minkurinn mundi geta orðið skæður vargur við ár og vötn þegar fram liðu stundir. Þá var komið í ljós það sem margir höfðu spáð, að minkagirðingarn- ar yrðu ekki alstaðar svo rammlega gerð- ar, að dýr gætu ekki sloppið út úr þeim. Nokkuð var þá þegar farið að bera á villiminkum hér og þar. Lögðu þá ýmsir til að minkaeldi yrði bannað með lög- um, þeirra á meðal Arni Friðriksson, fiskifræðingur, sem samdi álit til Alþing- is, samkvæmt beiðni landbúnaðarnefnd- ar. Pétur Ottesen, þingmaður Borgfirð- inga, bar frarn frumvarp í neðri deild, um bann við minkaeldi, en það var fellt. Menn voru ekki sammála um skaðsemi minksins, frenrur en aðra hluti, og hann fékk að nema land, óáreittur að kalla, enn um stund. í næsta hefti Veiðimannsins, sem út kom vorið 1944, fékk minkurinn mál- svara, sem taldi lrann mesta nauðsynja- og nytjadýr. En ekki hefur hann reynzt sannspár um það, að villiminkur mundi „eiga örðugt uppdráttar" við íslenzk nátt- úruskilyrði. Hann virðist dafna hér ágæt- lega og tímgast jafnvel betur en annars staðar. Erlendis er algengast að læðan eigi 4—6 yrðlinga, en hér á hún allt upp í 12, að sögn kunnugra manri r. Hún leggur einu sinni á ári — í apríl — og er meðgöngutíminn um 7 vikur. Dýr- in fara að para sig seint í febrúar, en strax og fengitíminn er úti fer karldýrið sína leið og lætur ekki sjá sig fyrr en þá um sania leyti næsta ár, ef svo semst um, að sömu dýrin leggi lag sitt saman. Kænti karldýrið nálægt greninu, myndi læðan ráðast á það á augabragði. Yfirleitt hef- ur hvert dýr sitt umráðasvæði, og komi það fyrir, að tvö dýr hittist utan eðlunar- tímans, ráðast þau samstundis hvort á annað. Marðaættin er mjög grimm og drepur allt, sem hún þorir til við. Rott- ur og mýs og smáfuglar verða mjög fyrir barðinu á minknum. Dæmi eru til þess, að refir liafi drepið minka. Þeir hittast stundum á fjörum t. d. á Snæfellsnesi og víðar, og komist rebbi í góða víg- stöðu, má minkurinn gæta sín. Hér hafa rninkar víða gott æti við sjó, t. d. á Suðurnesjum og öðrum stöðum þar sem mikið er af fiskúrgangi. Enginn vafi er á því, að minkurinn veldur tjóni við veiðivötnin. Skal í því sambandi minnt á grein, sem Guðmund- ur J. Kristjánsson ritaði í 16. hefti Veiði- mannsins. Eru þar færð sterk rök fyrir skaðsemi dýrsins og allmörg dæmi til- greind um þann usla, sem það gerir í Veiðimaourinn 15
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.