Veiðimaðurinn - 01.12.1956, Side 25

Veiðimaðurinn - 01.12.1956, Side 25
Steingrimur kastar neðst á Grástraum. Þetta er einn skemmtilegasti veiðistaðurinn i Laxá, þegar þamiig liggur á honum, en hann er mislyndur og leikur marga grátt. — Ljósm.: J'iggó Jónsson. — Sjálftakari. daufan óm mannamáls, spiatt á fætur og kallaði. Leitarmenn voru komnir að gjánni. Höfðu þeir rakið slóð mína mest-alla leiðina að lægðardragi, sem gjáin var í; en lægðin var full af snjó. Fannst gjáin þannig, að einn leitarmanna steig fæti niður um opið. Greip félagi lians, sent nærstaddur var, í hann um leið og hann féll. Leitarmenn létu kaðal síga niður til mín og drógu mig upp. Stormur liafði verið svo mikill samfara hríðinni, að snjó festi h'tt á sléttfendi, því var slóðin svo auðrakin. Kaðal höfðu leitarmenn með sér, sök- uin þess, að kunnugum mönnum á þess- um slóðunr datt í hug, að ég kynni að hafa íallið í gjá. — Síðdegis á mánudag vitnaðist fyrst um livarf mitt, en kl. 21 var ég fundinn. Hafði þá verið 60 klukkustundir í gjánni. Ég var dálítið máttfarinn um kvöldið, en daginn eftir kenndi ég mér einskis rneins. Gjáin reyndist 8 m. djúp við lauslega mælingu. Þegar ég kom að henni, nokkrum dög- um eftir að ég gisti þar, var í henni 2—3 m vatn, því vöxtur hafði hlaupið í ána við þíðviðri, sem komið hafði. ★ Hér lýkur sögu Steingríms, og hygg ég að hrakningur þessi hefði orðið nrörg- 23 V EIÐIM AÐURIN \

x

Veiðimaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.