Veiðimaðurinn - 01.12.1956, Blaðsíða 29

Veiðimaðurinn - 01.12.1956, Blaðsíða 29
KARL HALLDÓRSSON: Tv«r veidiþulur. Karl Halldórsson, sem lesendur Veiðimannsins munu flestir kannast við, hefur sent blaðinu þessar tvær þulur. í þeirri fyrri segist hann vita, að veiði- gyðjan verði sér holl og trti, og öll ber þulan vott um þá bjartsýni, sem fyllir hug okkar flestra, þegar við prum að leggja af stað í veiðiferðirnar. En veruleikinn er oft grályndur, og þá vill stund- um þyngja dálítið yfir sálinni og viðhorfið breyt- ast, eins og fram kemur í næstu þulu. Ritslj. Vestur í Dali. HÖLDUM við a'ð heiman um heiðan sumardag sveinar þrír að sunnan og syngjum kveðjulag. Sveinar þrír að sunnan og súpum dýra skál rétt hjá Staupasteini, þar stuðluð falla mál. Rétt hjá Staupasteini er stöfuð geislum jörð, rennir rauðu flosi röðull yfir fjörð. Rennir rauðu flosi röðull hlýr og skær, ilmi blóma andar unðasléttur blær. Ylmi blóma andar inn í mannsins sál, fellur fjalla milli fagurt huldumál. Fellur fjalla milli foss í silungsá, vekur vatnaniður veiðimannsins þrá. Vekur vatnaniður von um snjalla för, geislar glóð í augum og gleðimál á vör. Geislar glóð í augum því gott er okkar vín, bjartur Borgarfjörður birtir töfrasýn. Bjartur Borgarfjörður er bóndans dáða sveit, gefst þar gró'ðri öllum göfugt fyrirheit. Gefst þar gróðri öllum glæstur frelsisblær, hljómvís heillagyðja hörpu dagsins slær. Hljómvís heilla gyðja hrífur okkar sál, deilt skal dýrum miði og drukkin hennar skál. Deilt skal dýrum miði við Dalavegamót. Baula er brátt til hægri með bleikt og sorfið grjót. Baula er brátt til hægri og Brekkan við oss rís, við hrikagil og hamra er háski stundum vis. Við hrikagil og hamra er holt að lyfta fleyg og minni Daladísa skal drekka í einum teig. Og minni Daladísa er dáð og fært í ljóð en undir leika elfur Vf.ibimaburinn 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.