Veiðimaðurinn - 01.12.1956, Qupperneq 30

Veiðimaðurinn - 01.12.1956, Qupperneq 30
svo öll mun þulan góð. Og undir leika elfur svo okkar ferðalag er sem gleðiganga með glæstum sumarbrag. Er sem gleðiganga sem geymist heila öld, enda þótt að elli eignist nokkur völd. Enda þótt að elli einhver kunni ráð verður veiðimanna vor ei slíku háð. Verður veiðimanna vesturförin björt, rennur fyrir röðli reginnóttin svört. Rennur fyrir röðli hið raunalega mál. Ljómar Laxárdalur og lyftir vorri sál. Ljómar Laxárdalur þó lágt sé Þrándarkot, fyllist hugur fjöri sem fagni veglegt slot. Fyllist hugur fjöri við flúð og bláan streng, sett er stöngin saman, um Svarfhólsland ég geng. Sett er stöngin saman og sveiflað Doctor Blue. Ég veit að veiðigyðjan mér verður holl og trú. Þula frá Þrándarkoti LEIÐUR er Laxárdalur, löngum er hann svalur og ekki fisk að fá. Bezt mun að halda héðan fyrst hef eg hvergi séð ’ann og enginn við öngli brá. Kotið er kalt og fúið, kurfslega að manni búið þótt heimtað sé hærra verð. En verst er að laxinn ljósi liggur í sæ fyrir ósi sviftur sundglaðri ferð. Því gleymst hefur vatni að veita í veginn sem laxar beita svo þar er nú aðeins urð. Lansrar mig til að taka, tvíhenda skóflu og haka og leggja laxgengan skurð. Finnst ekki forsjón „Papa“ fiskleysið við oss gapa ef ekkert að er gert, að opna laxinum ána áður en fjöllin grána? — Það væri þakkarvert —. Jólakort S.V.F.R. S.V.F.R. vill minna veiðimenn og þá, sem senda veiðimönnum jólakort, að fé- lagið hefur til sölu nokkrar tegundir af kortum, sem eru sérstaklega gerð í þessu skyni. Um leið og við styðjum okKai eigið félag,með því að kaupa þessi kort, sendum við einnig örlítinn aukageisla með jólakveðjunni til kunningja okkar, sem oft dvelja í huganum við árnar, þeg- ar þeir eiga þess ekki kost, að komast þangað með öðru móti. Kortin eru seld hjá Th. Benjamíns- son, Vesturgötu 4, verzl. Hans Petersen, Bankastr., Veiðimanninum, Hafnarstræti og flestum bókabúðum. Veiðimaðurinn flytur öllum lesendum sínum beztu óskir um Gleðileg jól. Ritstj. 28 Veibimaðurinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.